Erlent

Blaðamaður vill fá dagbækur Hitlers

Mussolini og Hitler á trúnó.
Mussolini og Hitler á trúnó. MYND/GETTY
Fyrir 30 árum komst upp um einhverja mestu fölsun sem sögur fara af, þegar þýska tímaritið Stern greiddi 730 milljónir fyrir Dagbækur Hitlers.

Sá sem seldi, blaðamaðurinn Gerd Heidemann, krefst þess nú að fá handritið og vísar til ákvæðis í samningi að 10 árum eftir birtingu fengi hann bækurnar aftur.

Samverkamaður hans sagði, þegar upp komst um svikin, að allt stæðist nema Hitler hefði ekki notað penna. Þeir fengu fangelsisdóm en Heideman vonast til að Stern standi við gerða samninga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×