iPhone svindlarinn hafði fé af um hundrað manns Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. janúar 2013 09:51 Maðurinn sveik um 600 til 800 manns. Mynd/ Getty Halldór Viðar Sanne, sem situr í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn fyrir að svíkja fé út úr fólki er grunaður um að hafa svikið um 100 manns. Þetta segir Henning Schmidt, yfirmaður efnahagsbrotadeildar dönsku lögreglunnar í samtali við Vísi. Hann er talinn hafa staðið einn að svindlinu. Eins og fréttastofa RÚV greindi frá í gær fékk maðurinn Dani til að kaupa iPhone síma á um 4 þúsund danskar krónur, sem samsvarar 92 þúsund íslenskum krónum. Hann sagðist síðan geta selt þá á Íslandi á um fimm þúsund danskar krónur, eða um 115 þúsund krónur, á Íslandi. Fólk gæti því haft nokkuð upp úr krafsinu á þessum viðskiptum. „Þetta eru um 6-800 símar, reiknum við með," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Hann hafi ekki greitt símana til baka og heildarupphæðin sem hann hafi svikið út sé um 4,8 milljónir króna, eða um 110 milljónir íslenskra. Henning Schmidt segir að Halldór hafi verið hnepptur í gæsluvarðhald í októbermánuði og málið verið í rannsókn síðan þá. Svindlið hafi þá staðið yfir allt sumarið. Enn sé verið að taka skýrslur af vitnum og lögreglan eigi eftir að tala við fjölda manns. „Það er ekki ljóst hversu lengi hann verður í gæsluvarðhaldi en allavega þangað til að dómur gengur í máli hans í héraðsdómi," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og hér á Vísi hefur Halldór skilið eftir langa slóð af svikamálum hér á landi. Tengdar fréttir iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42 Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Halldór Viðar Sanne, sem situr í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn fyrir að svíkja fé út úr fólki er grunaður um að hafa svikið um 100 manns. Þetta segir Henning Schmidt, yfirmaður efnahagsbrotadeildar dönsku lögreglunnar í samtali við Vísi. Hann er talinn hafa staðið einn að svindlinu. Eins og fréttastofa RÚV greindi frá í gær fékk maðurinn Dani til að kaupa iPhone síma á um 4 þúsund danskar krónur, sem samsvarar 92 þúsund íslenskum krónum. Hann sagðist síðan geta selt þá á Íslandi á um fimm þúsund danskar krónur, eða um 115 þúsund krónur, á Íslandi. Fólk gæti því haft nokkuð upp úr krafsinu á þessum viðskiptum. „Þetta eru um 6-800 símar, reiknum við með," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Hann hafi ekki greitt símana til baka og heildarupphæðin sem hann hafi svikið út sé um 4,8 milljónir króna, eða um 110 milljónir íslenskra. Henning Schmidt segir að Halldór hafi verið hnepptur í gæsluvarðhald í októbermánuði og málið verið í rannsókn síðan þá. Svindlið hafi þá staðið yfir allt sumarið. Enn sé verið að taka skýrslur af vitnum og lögreglan eigi eftir að tala við fjölda manns. „Það er ekki ljóst hversu lengi hann verður í gæsluvarðhaldi en allavega þangað til að dómur gengur í máli hans í héraðsdómi," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og hér á Vísi hefur Halldór skilið eftir langa slóð af svikamálum hér á landi.
Tengdar fréttir iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42 Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42
Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05