iPhone svindlarinn hafði fé af um hundrað manns Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. janúar 2013 09:51 Maðurinn sveik um 600 til 800 manns. Mynd/ Getty Halldór Viðar Sanne, sem situr í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn fyrir að svíkja fé út úr fólki er grunaður um að hafa svikið um 100 manns. Þetta segir Henning Schmidt, yfirmaður efnahagsbrotadeildar dönsku lögreglunnar í samtali við Vísi. Hann er talinn hafa staðið einn að svindlinu. Eins og fréttastofa RÚV greindi frá í gær fékk maðurinn Dani til að kaupa iPhone síma á um 4 þúsund danskar krónur, sem samsvarar 92 þúsund íslenskum krónum. Hann sagðist síðan geta selt þá á Íslandi á um fimm þúsund danskar krónur, eða um 115 þúsund krónur, á Íslandi. Fólk gæti því haft nokkuð upp úr krafsinu á þessum viðskiptum. „Þetta eru um 6-800 símar, reiknum við með," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Hann hafi ekki greitt símana til baka og heildarupphæðin sem hann hafi svikið út sé um 4,8 milljónir króna, eða um 110 milljónir íslenskra. Henning Schmidt segir að Halldór hafi verið hnepptur í gæsluvarðhald í októbermánuði og málið verið í rannsókn síðan þá. Svindlið hafi þá staðið yfir allt sumarið. Enn sé verið að taka skýrslur af vitnum og lögreglan eigi eftir að tala við fjölda manns. „Það er ekki ljóst hversu lengi hann verður í gæsluvarðhaldi en allavega þangað til að dómur gengur í máli hans í héraðsdómi," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og hér á Vísi hefur Halldór skilið eftir langa slóð af svikamálum hér á landi. Tengdar fréttir iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42 Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Halldór Viðar Sanne, sem situr í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn fyrir að svíkja fé út úr fólki er grunaður um að hafa svikið um 100 manns. Þetta segir Henning Schmidt, yfirmaður efnahagsbrotadeildar dönsku lögreglunnar í samtali við Vísi. Hann er talinn hafa staðið einn að svindlinu. Eins og fréttastofa RÚV greindi frá í gær fékk maðurinn Dani til að kaupa iPhone síma á um 4 þúsund danskar krónur, sem samsvarar 92 þúsund íslenskum krónum. Hann sagðist síðan geta selt þá á Íslandi á um fimm þúsund danskar krónur, eða um 115 þúsund krónur, á Íslandi. Fólk gæti því haft nokkuð upp úr krafsinu á þessum viðskiptum. „Þetta eru um 6-800 símar, reiknum við með," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Hann hafi ekki greitt símana til baka og heildarupphæðin sem hann hafi svikið út sé um 4,8 milljónir króna, eða um 110 milljónir íslenskra. Henning Schmidt segir að Halldór hafi verið hnepptur í gæsluvarðhald í októbermánuði og málið verið í rannsókn síðan þá. Svindlið hafi þá staðið yfir allt sumarið. Enn sé verið að taka skýrslur af vitnum og lögreglan eigi eftir að tala við fjölda manns. „Það er ekki ljóst hversu lengi hann verður í gæsluvarðhaldi en allavega þangað til að dómur gengur í máli hans í héraðsdómi," segir Henning Schmidt í samtali við Vísi. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og hér á Vísi hefur Halldór skilið eftir langa slóð af svikamálum hér á landi.
Tengdar fréttir iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42 Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
iPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota. 14. janúar 2013 18:42
Stórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV. Vísir náði tali af starfsmanni efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, sem staðfesti þetta en frekari upplýsingar fengust ekki. 14. janúar 2013 14:05