Erlent

Fimm fórust þegar einkaþota hrapaði

Frá borginni Grenoble í Frakklandi
Frá borginni Grenoble í Frakklandi
Fimm fórust þegar einkaþota hrapaði til jarðar í grennd við borgina Grenoble í suðausturhluta Frakklands í morgun. Vélin hrapaði stuttu eftir flugtak. Ekki er vitað hvað olli slysinu og er það nú í rannsókn. Vélin var skráð í Marokkó og var á leiðinni þangað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×