Enski boltinn

Stórskemmtileg auglýsing fyrir leik United og Liverpool

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bandaríski bílaframleiðandi Chevrolet gaf frá sér auglýsingu á dögunum í upphitun sinni fyrir viðureign Manchester United og Liverpool sem fram fer næstu helgi.

Auglýsingin er stórskemmtileg en þar eru andlit leikmanna liðanna sett saman þegar menn fara með sömu setningarnar.

Þeir leikmenn sem taka þátt í auglýsingunni eru Ryan Giggs, Glen Johnsson, Paul Schols, Joe Allen, Jonjo Shelvey og Rio Ferdinand.

Sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×