Enski boltinn

Auðvelt hjá Everton í bikarnum

Jelavic fagnar í kvöld.
Jelavic fagnar í kvöld.
Everton komst í kvöld auðveldlega áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Everton vann þá öruggan útisigur, 1-5, á Cheltenham Town.

Eftir aðeins 20 mínútna leik var Everton komið með tveggja marka forystu í leiknum og ballinu í raun lokið.

Liðið þurfi ekki að spila af fullum krafti eftir það en bætti samt við og innsiglaði sigurinn með glans.

Bikarævintýri Cheltenham er því lokið þetta árið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×