„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 16:00 Arna Sif, þriðja frá hægri í fremri röð, fagnar Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012. Mynd/Auðunn Níelsson „Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Arna Sif, sem er fyrirliði Þórs/KA í Pepsi-deildinni, situr fyrir svörum hjá Norðursport.net. Arna Sif, sem lyfti Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012, segir liðið ekki hafa náð markmiðum sínum í ár. „Við eigum ofsalega mikið inni. Við náðum ekki okkar markmiðum í ár og við ætlum ekki að láta það gerast aftur. Stefnan er alltaf sett á toppinn og við söknum Íslandsmeistarabikarsins mikið. Hann þarf að koma heim í Hamar aftur á næsta ári.“ Arna Sif hefur verið í byrjunarliði meistaraflokks Þórs/KA frá 14 ára aldri. Ári fyrr mætti hún á sína fyrstu æfingu með meistaraflokki. „Það fer eingöngu eftir leikmanninum, þroska hans líkamlega og ekki síður andlega, hvort hann sé tilbúinn að byrja að spila svo ungur,“ segir Arna Sif. Stundum mæti þó stelpur of snemma í meistaraflokk og séu einfaldlega ekki búnar að taka út þann líkamlega og andlega þroska sem þurfi. „Þær ráða ekki við breytinguna enda er þetta mun meira líkamlegt og andlegt álag en í yngri flokkum. Þá eiga þær hættu á að týnast. Stundum er bara best að leyfa þeim leikmönnum og vaxa og þroskast með sínum flokkum og gefa þeim tíma. Ekkert er að því að æfa að hluta til með meistaraflokki en fá að blómstra í sínum flokki og jafnvel flokki fyrir ofan hann.“ Arna Sif stefnir á atvinnumennsku og sömuleiðis á sæti í íslenska landsliðinu. „Vonandi er bara tímaspursmál hvenær ég fæ alvöru séns. Þetta er ákvöðrun þjálfarans og það er mitt að sýna honum að ég eigi að vera þarna. Ég geri bara mitt besta í því.“ Viðtalið í heild sinni má sjá á Norðursport.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
„Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Arna Sif, sem er fyrirliði Þórs/KA í Pepsi-deildinni, situr fyrir svörum hjá Norðursport.net. Arna Sif, sem lyfti Íslandsmeistaratitlinum haustið 2012, segir liðið ekki hafa náð markmiðum sínum í ár. „Við eigum ofsalega mikið inni. Við náðum ekki okkar markmiðum í ár og við ætlum ekki að láta það gerast aftur. Stefnan er alltaf sett á toppinn og við söknum Íslandsmeistarabikarsins mikið. Hann þarf að koma heim í Hamar aftur á næsta ári.“ Arna Sif hefur verið í byrjunarliði meistaraflokks Þórs/KA frá 14 ára aldri. Ári fyrr mætti hún á sína fyrstu æfingu með meistaraflokki. „Það fer eingöngu eftir leikmanninum, þroska hans líkamlega og ekki síður andlega, hvort hann sé tilbúinn að byrja að spila svo ungur,“ segir Arna Sif. Stundum mæti þó stelpur of snemma í meistaraflokk og séu einfaldlega ekki búnar að taka út þann líkamlega og andlega þroska sem þurfi. „Þær ráða ekki við breytinguna enda er þetta mun meira líkamlegt og andlegt álag en í yngri flokkum. Þá eiga þær hættu á að týnast. Stundum er bara best að leyfa þeim leikmönnum og vaxa og þroskast með sínum flokkum og gefa þeim tíma. Ekkert er að því að æfa að hluta til með meistaraflokki en fá að blómstra í sínum flokki og jafnvel flokki fyrir ofan hann.“ Arna Sif stefnir á atvinnumennsku og sömuleiðis á sæti í íslenska landsliðinu. „Vonandi er bara tímaspursmál hvenær ég fæ alvöru séns. Þetta er ákvöðrun þjálfarans og það er mitt að sýna honum að ég eigi að vera þarna. Ég geri bara mitt besta í því.“ Viðtalið í heild sinni má sjá á Norðursport.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira