Krafa um að Sýrlandsforseti fallist á vopnahlé 24. febrúar 2012 00:30 Eldar loga í Homs Linnulausar árásir á íbúa borgarinnar hafa staðið vikum saman.nordicphotos/AFP Franska fréttakonan Edith Bouvier, sem særðist í sprengjuárás í borginni Homs á miðvikudag, óskar eftir því að frönsk stjórnvöld aðstoði sig við að komast úr landi. Hún er tvífótbrotin, hefur fengið einhverja læknismeðferð en þarf á aðgerð að halda sem vart er í boði í Sýrlandi. Fulltrúar frá Bandaríkjunum, fleiri Vesturlöndum og frá arabalöndum voru í gær í London að undirbúa kröfur um að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti fallist á vopnahlé svo hægt verði að koma fólki til hjálpar á þeim stöðum sem verst hafa orðið úti. Um þrjátíu manns létu lífið í árásum stjórnarhersins á Homs á miðvikudag, þar á meðal tveir vestrænir blaðamenn. Linnulausar árásir á íbúa borgarinnar hafa staðið yfir í um þrjár vikur. Hundruð manna hafa látið lífið og hefur árásunum verið líkt við suma verstu stríðsglæpi sögunnar. Aðgerðir hersins gegn mótmælendum og uppreisnarmönnum hafa kostað þúsundir manna lífið undanfarið ár. Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið saman lista yfir háttsetta sýrlenska ráðamenn sem gætu átt yfir höfði sér málaferli vegna glæpa gegn mannkyni. Evrópusambandið hefur þegar samþykkt refsiaðgerðir gegn 70 sýrlenskum ráðamönnum og í undirbúningi er að setja fleiri á þann lista.- gb Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Franska fréttakonan Edith Bouvier, sem særðist í sprengjuárás í borginni Homs á miðvikudag, óskar eftir því að frönsk stjórnvöld aðstoði sig við að komast úr landi. Hún er tvífótbrotin, hefur fengið einhverja læknismeðferð en þarf á aðgerð að halda sem vart er í boði í Sýrlandi. Fulltrúar frá Bandaríkjunum, fleiri Vesturlöndum og frá arabalöndum voru í gær í London að undirbúa kröfur um að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti fallist á vopnahlé svo hægt verði að koma fólki til hjálpar á þeim stöðum sem verst hafa orðið úti. Um þrjátíu manns létu lífið í árásum stjórnarhersins á Homs á miðvikudag, þar á meðal tveir vestrænir blaðamenn. Linnulausar árásir á íbúa borgarinnar hafa staðið yfir í um þrjár vikur. Hundruð manna hafa látið lífið og hefur árásunum verið líkt við suma verstu stríðsglæpi sögunnar. Aðgerðir hersins gegn mótmælendum og uppreisnarmönnum hafa kostað þúsundir manna lífið undanfarið ár. Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið saman lista yfir háttsetta sýrlenska ráðamenn sem gætu átt yfir höfði sér málaferli vegna glæpa gegn mannkyni. Evrópusambandið hefur þegar samþykkt refsiaðgerðir gegn 70 sýrlenskum ráðamönnum og í undirbúningi er að setja fleiri á þann lista.- gb
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira