Enski boltinn

Glæsimark Tevez dugði gegn Swansea

Tevez fagnar marki sínu í dag.
Tevez fagnar marki sínu í dag.
Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 1-0 sigri á Swansea. Það var Carlos Tevez sem skoraði eina mark leiksins en City hefur aldrei tapað þegar hann skorar.

Man. City átti skelfilegan fyrri hálfleik og mátti þakka fyrir að það var markalaust í hálfleik. Það var allt annað að sjá til liðsins í þeim síðari.

Carlos Tevez kom þeim yfir með glæsilegu skoti utan teigs. Algjörlega óverjandi.

Swanswea fékk sín færi til þess að jafna leikinn en náði ekki að klára þau.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.





Man. City komst upp í annað sæti ensku

úrvalsdeildarinnar í dag með 1-0 sigri á Swansea. Það

var Carlos Tevez sem skoraði eina mark leiksins en

City hefur aldrei tapað þegar hann skorar.

Man. City átti skelfilegan fyrri hálfleik og mátti

þakka fyrir að það var markalaust í hálfleik. Það var

allt annað að sjá til liðsins í þeim síðari.

Carlos Tevez kom þeim yfir með glæsilegu skoti utan

teigs. Algjörlega óverjandi.

Swanswea fékk sín færi til þess að jafna leikinn en

náði ekki að klára þau.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×