Enski boltinn

Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi

Rooney og Persie fagna um helgina.
Rooney og Persie fagna um helgina.
Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham.

Liverpool vann einnig nauman sigur á Southampton og er aðeins að rétta úr kútnum.

Hægt er að sjá helstu tilþrif úr öllum leikjum á sjónvarpsvef Vísis. Þú kemst inn á hann með því að smella á "sjónvarp" upp í hægra horni vefsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×