Erlent

Chavez gekkst undir velheppnaða aðgerð á Kúbu

Hugo Chavez gekkst undir velheppnað skurðaðgerð vegna krabbameins á Kúnu í gærkvöldi. Þetta er í fjórða sinn síðan í júní í fyrra að Chavez þarf að fara í aðgerð vegna krabbameins.

Chavez var nýlega endurkjörinn forseti Venesúela en vegna veikinda sinn hefur hann þegar tilnefnt eftirmann sinn. Chavez vill að Nicolas Maduro verði eftirmaður sinn en sá gegnir stöðu varaforseta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×