Enski boltinn

Suarez sendi Terry knús

Suarez er hér nýbúinn að meiða Terry.
Suarez er hér nýbúinn að meiða Terry.
John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum.

Það snérist illa upp á hnéð og Terry gæti verið alvarlega meiddur.

"Knús á Terry. Ég vona að það sé allt í lagi með hann," skrifaði Suarez á Facebook-síðu sína en þeir tveir skoruðu mörkin í leiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×