Enski boltinn

Apamaður í stúkunni á Stamford Bridge

Þessi apamaður er ekki í góðum málum.
Þessi apamaður er ekki í góðum málum.
Það ætlar að ganga illa að útrýma kynþáttaníði af knattspyrnuvöllum. Á leik Chelsea og Man. Utd í deildarbikarnum í gær var einn stuðningsmaður Chelsea gripinn glóðvolgur.

Hann var með apaeftirhermu sem var beint að Ashley Young, þeldökkum leikmanni Man. Utd.

Líklegt er talið að Chelsea taki á málinu og má þessu stuðningsmaður félagsins vænta þess að verða settur í bann á heimaleikjum félagsins.

Hvort hann verði velkominn á öðrum völlum skal ósagt látið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×