Íslenski boltinn

Freyr framlengir við FH

Varnarmaðurinn síungi, Freyr Bjarnason, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Íslandsmeistara FH. Freyr er 35 ára gamall.

Frá þessu er greint á heimasíðu stuðningsmanna FH í dag en FH-ingar hafa verið duglegur í leikmannamálunum í upphafi vikunnar.

Freyr átti frábært tímabil með FH í sumar og var almennt talinn vera einn af bestu leikmönnum mótsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×