Íslenski boltinn

KR vill lækka laun leikmanna

KR vill lækka laun leikmanna sinna.
KR vill lækka laun leikmanna sinna.
Forráðamenn KR í knattspyrnu karla eiga nú í viðræðum við leikmenn liðsins um að breyta samningum þeirra við félagið. KR vill tengja launagreiðslur meira við þann árangur sem næst inni á vellinum.

Baldur Stefánsson, varaformaður knattspyrnudeildar KR, ræddi við Hjört Hjartarson í Boltanum í morgun.

Hlusta má á viðtalið hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×