Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit 6. mars 2012 16:45 Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Getty Images / Nordic Photos Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira