Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? 7. mars 2012 21:15 Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið „Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Á internetinu má finna hálftíma langt myndband sem á að vekja athygli á gjörðum Joseph Kony í Úganda en hann rænir börnum og gerir þau að kynlífsþrælum og hermönnum. Herferðinni lýkur í lok þessa árs en forsvarsmenn hópsins segja að með því að gera hann „frægan" sé verið að vekja athygli á voðverkum hans. Vonast er til að þessi herferð verði til þess að hann verði að lokum handtekinn. Í myndbandinu er sagt frá Jacob sem var rænt af hersveitum Kony og hann segir Bandaríkjamanni frá verkum hans. Hópurinn á bakvið herferðina hefur fengið gríðarlega athygli en hugmyndafræðin á bak við hana er að nota samskiptamiðla á borð við Twitter og Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Aðfaranótt 20. apríl næstkomandi er fólk hvatt til að hengja plaköt á götum úti til að fræða fólk um Kony. Rúmlega 4000 Íslendingar hafa skráð sig í hópinn á Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Þar er meðal annars rætt um hvort að ekki verði hengd upp plaköt hér á landi þann 20. apríl næstkomandi. Herferðin hefur fengið gríðarlega athygli og hefur verið fjallað um hana í fjölmiðlum víða um heim. Forsvarsmenn hópsins segja að máttur fólksins sé sterkur og með honum er hægt að hrinda ýmsu í framkvæmd, þar á meðal að stuðla að handtöku Kony. Það eru þó ekki allir sammála þessari hugmyndafræði. Á vefsíðu sem háskólanemi í Kanada hefur sett upp bendir hann á að stórhluti af þeim peningum sem er safnað fari ekki í málstaðinn. Mikill peningur fari í laun fyrir starfsmenn, flug og samgöngur og myndbandagerð.Hægt er að horfa á myndbandið í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira
Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið „Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Á internetinu má finna hálftíma langt myndband sem á að vekja athygli á gjörðum Joseph Kony í Úganda en hann rænir börnum og gerir þau að kynlífsþrælum og hermönnum. Herferðinni lýkur í lok þessa árs en forsvarsmenn hópsins segja að með því að gera hann „frægan" sé verið að vekja athygli á voðverkum hans. Vonast er til að þessi herferð verði til þess að hann verði að lokum handtekinn. Í myndbandinu er sagt frá Jacob sem var rænt af hersveitum Kony og hann segir Bandaríkjamanni frá verkum hans. Hópurinn á bakvið herferðina hefur fengið gríðarlega athygli en hugmyndafræðin á bak við hana er að nota samskiptamiðla á borð við Twitter og Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Aðfaranótt 20. apríl næstkomandi er fólk hvatt til að hengja plaköt á götum úti til að fræða fólk um Kony. Rúmlega 4000 Íslendingar hafa skráð sig í hópinn á Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Þar er meðal annars rætt um hvort að ekki verði hengd upp plaköt hér á landi þann 20. apríl næstkomandi. Herferðin hefur fengið gríðarlega athygli og hefur verið fjallað um hana í fjölmiðlum víða um heim. Forsvarsmenn hópsins segja að máttur fólksins sé sterkur og með honum er hægt að hrinda ýmsu í framkvæmd, þar á meðal að stuðla að handtöku Kony. Það eru þó ekki allir sammála þessari hugmyndafræði. Á vefsíðu sem háskólanemi í Kanada hefur sett upp bendir hann á að stórhluti af þeim peningum sem er safnað fari ekki í málstaðinn. Mikill peningur fari í laun fyrir starfsmenn, flug og samgöngur og myndbandagerð.Hægt er að horfa á myndbandið í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira