Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson á KR-velli skrifar 16. maí 2011 19:00 Mynd/Valli KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. KR fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum og var komið í 2-0 eftir aðeins níu mínútur með mörkum Bjarna Guðjónssonar og Guðjóns Baldvinssonar. Fyrstu tuttugu mínútur leiksins keyrðu KR-ingar hreinlega yfir gestina að norðan en þeir áttu eftir að braggast. Sveinn Elías Jónsson náði að minnka muninn fyrir Þór á 22. mínútu eftir góða skyndisókn og við það færðist allt annað líf í leik Þórsara. Þeir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og voru á tíma sterkari aðilinn í síðari hálfleik. En þeir héldu það ekki út, KR komst í 3-1 og kláraði leikinn þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyllilega sanngjarn sigur hjá KR-ingar enda sóttu þeir nánast án afláts síðustu mínúturnar. Mörkin urðu þó ekki fleiri. Þórsarar sýndu hvað þeir gátu hér í kvöld - barist og beitt hættulegum skyndisóknum. En þeir voru líka minntir rækilega á að þeir þurfa að gera það strax frá fyrstu mínútu. KR – Þór 3-1 - tölfræðin Dómari: Erlendur Eiríksson (7)Áhorfendur: 1412 Skot (á mark): 19–5 (12-2) Varin skot: Hannes Þór 1 – Rajkovic 9 Hornspyrnur: 10–7 Aukaspyrnur fengnar: 18–17 Rangstöður: 0–0KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 7 (88. Dofri Snorrason -) Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 Bjarni Guðjónsson 7Viktor Bjarki Arnarsson 8 – maður leiksins (78. Gunnar Örn Jónsson -) Ásgeir Örn Ólafsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 5 (58. Baldur Sigurðsson 6) Guðjón Baldvinsson 6Þór (4-3-3): Srdjan Rajkovic 6 Baldvin Ólafsson 4 Atli Jens Albertsson 8 Þorsteinn Ingason 5 Ingi Freyr Hilmarson 6 Janez Vrenko 7 Ármann Pétur Ævarsson 3 (67. David Disztl 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Sveinn Elías Jónsson 5 (84. Ottó Hólm Reynisson -) Atli Sigurjónsson 7 Jóhann Helgi Hannesson 4 (71. Sigurður Marinó Kristjánsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira