Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun.
Ísland hefur aldrei komist eins hátt á þessum lista en hæst hafði liðið komist í 16. sæti.
Ísland skellir sér upp fyrir Kína og Suður-Kóreu á nýja listanum. Noregur féll niður í 12. sæti eftir tapið gegn Íslandi.
Stelpurnar okkar aldrei verið ofar á FIFA-listanum

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
