Pardew útilokar ekki Barton en segist þurfa að leysa Twitter-vandann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 20:30 Alan Pardew vill skiljanlega ekki missa einn sinn besta leikmann frá félaginu. Nordic Photos/AFP Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. „Ég hef aldrei lokað hurðinni á neinn og ég loka henni ekki á Joey. Hann æfði með varaliðinu í dag og hver veit, kannski æfir hann með aðalliðinu fljótlega,“ sagði Pardew við blaðamenn í dag. Skömmu síðar tjáði Barton sig, á Twitter, og spurði hvort einhver væri með símanúmerið hjá verktökunum Isambard Kingdom Brunel. Fyrirtækið er framarlega í heiminum í brúarsmíði sem gæti bent til þess að Barton vilji leita sátta hjá vinnuveitendum sínum. „Þetta er staða sem ég reiknaði ekki með að vera í. Joey er frábær leikmaður og þú vilt hafa frábæra leikmenn í liði þínu. Það er mjög mikilvægt hjá knattspyrnuliði að allir togi í sömu átt. Í augnablikinu gerir Joey það ekki,“ sagði Pardew. Pardew hefur líkt og fleiri knattspyrnustjórar líst yfir áhyggjum sínum með Twitter-samskiptasíðuna. Hann telur að vandamálið hefði líklega mátt leysa ef ekki hefði verið fyrir tilvist samskiptasíðunnar. Hann segist hafa haft samband við Sir Alex Ferguson og óskað eftir ráðum. „Við fylgjum núna stefnu sem Sir Alex segir sitt félag hafa fylgt. Ég hef ekkert á móti þessum síðum og ég held að stjórar í ensku úrvalsdeildinni séu það almennt ekki. En leikmenn verða að gæta sín að tjá sig ekki um félög sín,“ sagði Pardew. Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. „Ég hef aldrei lokað hurðinni á neinn og ég loka henni ekki á Joey. Hann æfði með varaliðinu í dag og hver veit, kannski æfir hann með aðalliðinu fljótlega,“ sagði Pardew við blaðamenn í dag. Skömmu síðar tjáði Barton sig, á Twitter, og spurði hvort einhver væri með símanúmerið hjá verktökunum Isambard Kingdom Brunel. Fyrirtækið er framarlega í heiminum í brúarsmíði sem gæti bent til þess að Barton vilji leita sátta hjá vinnuveitendum sínum. „Þetta er staða sem ég reiknaði ekki með að vera í. Joey er frábær leikmaður og þú vilt hafa frábæra leikmenn í liði þínu. Það er mjög mikilvægt hjá knattspyrnuliði að allir togi í sömu átt. Í augnablikinu gerir Joey það ekki,“ sagði Pardew. Pardew hefur líkt og fleiri knattspyrnustjórar líst yfir áhyggjum sínum með Twitter-samskiptasíðuna. Hann telur að vandamálið hefði líklega mátt leysa ef ekki hefði verið fyrir tilvist samskiptasíðunnar. Hann segist hafa haft samband við Sir Alex Ferguson og óskað eftir ráðum. „Við fylgjum núna stefnu sem Sir Alex segir sitt félag hafa fylgt. Ég hef ekkert á móti þessum síðum og ég held að stjórar í ensku úrvalsdeildinni séu það almennt ekki. En leikmenn verða að gæta sín að tjá sig ekki um félög sín,“ sagði Pardew.
Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira