Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 12:45 Elfar Freyr og Arnar Grétarsson þegar Elfar var kynntur til eiks í Aþenu. Mynd/MAM Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. Yfirlýsingin í heild sinni:Yfirlýsing knattspyrnudeildar Breiðabliks vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu Knattspyrnudeild Breiðabliks fagnar félagaskiptum Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Enn á ný fær ungur og efnilegur leikmaður, sem uppalinn er í Breiðabliki, tækifæri á að fara út í atvinnumennsku og láta drauma sína rætast. Það er til marks um markvisst og gott uppeldisstarf knattspyrnudeildar Breiðabliks enda hefur að jafnaði einn leikmaður Breiðabliks haldið utan í atvinnumennsku á ári síðastliðin sex ár. Betur hefði mátt fara í fáeinum atriðum varðandi félagaskipti Elfars og telur knattspyrnudeild Breiðabliks að brotið hafi verið á rétti hennar hvað varðar eðlilegt ferli og samskipti um félagaskipti leikmanna. Það verður þó ekki látið skyggja á þennan gleðilega atburð og óskar knattspyrnudeild Breiðabliks Elfari velgengni á nýjum vettvangi. Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. 14. júlí 2011 07:30 Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. 14. júlí 2011 08:00 Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur. 13. júlí 2011 12:44 Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu 12. júlí 2011 19:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. Yfirlýsingin í heild sinni:Yfirlýsing knattspyrnudeildar Breiðabliks vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu Knattspyrnudeild Breiðabliks fagnar félagaskiptum Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Enn á ný fær ungur og efnilegur leikmaður, sem uppalinn er í Breiðabliki, tækifæri á að fara út í atvinnumennsku og láta drauma sína rætast. Það er til marks um markvisst og gott uppeldisstarf knattspyrnudeildar Breiðabliks enda hefur að jafnaði einn leikmaður Breiðabliks haldið utan í atvinnumennsku á ári síðastliðin sex ár. Betur hefði mátt fara í fáeinum atriðum varðandi félagaskipti Elfars og telur knattspyrnudeild Breiðabliks að brotið hafi verið á rétti hennar hvað varðar eðlilegt ferli og samskipti um félagaskipti leikmanna. Það verður þó ekki látið skyggja á þennan gleðilega atburð og óskar knattspyrnudeild Breiðabliks Elfari velgengni á nýjum vettvangi. Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. 14. júlí 2011 07:30 Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. 14. júlí 2011 08:00 Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur. 13. júlí 2011 12:44 Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu 12. júlí 2011 19:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. 14. júlí 2011 07:30
Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. 14. júlí 2011 08:00
Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur. 13. júlí 2011 12:44
Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu 12. júlí 2011 19:15