Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni.
Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu um Víkingsliðið og stöðu Andra í þættinum í gær.
Sjá má umræðuna hér að ofan.
Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu
Mest lesið






Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum
Íslenski boltinn


Ballið ekki búið hjá Breiðabliki
Fótbolti

