Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2011 13:20 Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. Mynd/Pjetur Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Páll Viðar sagðist hafa það eftir sínum leikmönnum að þeir hafi fengið þau skilaboð frá U-21 landsliðinu að þeir þyrftu að spila í efstu deild til að eiga möguleika á sæti í landsliðinu. Eyjólfur Sverrisson sagði það vera rangt hjá Páli og tveir leikmenn Þórs sem hafa verið valdir í U-21 landsliðið á árinu, þeir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason, kannast ekki við að hafa sagt Páli Viðari neitt í þá veru. Sá þriðji, Jóhann Helgi Hannesson, vildi ekki tjá sig um málið. „Ég stend við allt það sem ég segi," sagði Páll Viðar í samtali við Vísi í dag. „En ég ætla ekki að fara út í orðaleiki við þjálfara U-21 landsliðsins um þetta mál. Það er engum til framdráttar. Menn mega bara hafa sína skoðun á málinu. Það er alveg á hreinu." Eyjólfur sagði við Fótbolti.net í gær að allir leikmenn, sama með hvaða liði þeira spila, eigi jafnan möguleika á sæti í landsliðinu. „Það er frábært að þessi yfirlýsing þjálfara U-21 landsliðsins sé komin. Það eru nákvæmlega þau skilaboð sem ég vildi fá. Þá er það komið á hreint og annað skiptir minna máli." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Páll Viðar sagðist hafa það eftir sínum leikmönnum að þeir hafi fengið þau skilaboð frá U-21 landsliðinu að þeir þyrftu að spila í efstu deild til að eiga möguleika á sæti í landsliðinu. Eyjólfur Sverrisson sagði það vera rangt hjá Páli og tveir leikmenn Þórs sem hafa verið valdir í U-21 landsliðið á árinu, þeir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason, kannast ekki við að hafa sagt Páli Viðari neitt í þá veru. Sá þriðji, Jóhann Helgi Hannesson, vildi ekki tjá sig um málið. „Ég stend við allt það sem ég segi," sagði Páll Viðar í samtali við Vísi í dag. „En ég ætla ekki að fara út í orðaleiki við þjálfara U-21 landsliðsins um þetta mál. Það er engum til framdráttar. Menn mega bara hafa sína skoðun á málinu. Það er alveg á hreinu." Eyjólfur sagði við Fótbolti.net í gær að allir leikmenn, sama með hvaða liði þeira spila, eigi jafnan möguleika á sæti í landsliðinu. „Það er frábært að þessi yfirlýsing þjálfara U-21 landsliðsins sé komin. Það eru nákvæmlega þau skilaboð sem ég vildi fá. Þá er það komið á hreint og annað skiptir minna máli."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki