Fríða kom upp um „dýrið“ 9. október 2011 19:30 Það er ótrúlegt að það hafi þurft fegurðardrottningu frá Íslandi til þess að hafa uppi á einum hættulegasta glæpamanni Bandaríkjanna," segir rannsóknarblaðamaður Boston Globe um mál Whitey Bulger sem var handtekinn eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur. James Whitey Bulger er einn þekktasti glæpamaður Bandaríkjanna en hann var handtekinn á heimili sínu þann 22.júní síðast liðinn. Meðal annars er karakter Jack Nicholson, Frank Costello, í kvimyndinni Departed byggður á Bulger sem er talinn bera ábyrgð á nítján morðum í Boston á árum áður en síðar gerðist hann uppljóstrari fyrir FBI. Árið 1994 fékk hann síðan ábendingu um að ákæra ætti hann vegna morðanna, þrátt fyrir samstarfið við FBI, og hefur verið á flótta síðan. Um tíma var hann annar á lista, á eftir Osama Bin Laden, yfir eftirlýsta glæpamenn í Bandaríkjunum. Bulger dvaldi síðustu þrettán árin í lítilli íbúð í Santa Monica í Kaliforníu ásamt kærustu sinni. Eftir mikla leit sem náði allt frá Bretlandi til Tælands komst ekki skriður á málið fyrr en Anna Björnsdóttir, fyrrum leikkona og Ungfrú Ísland, sá mynd af Bulger á CNN. Hún hafði þá búið í næsta húsi við Bulger og hafði samband við FBI. Shelley Murphy rannsóknarblaðamaður hjá Boston Globe birti sögu Bulger í dag en hún hefur lengi unnið að málinu. Hér má lesa umfjöllun Boston Globe. Fréttastofa Stöðvar 2 náði ekki tali af Önnu í dag, en hún fékk rúmar 230 milljónir króna fyrir að benda FBI á sinn fyrrum nágranna. Bandaríkin James Whitey Bulger Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
Það er ótrúlegt að það hafi þurft fegurðardrottningu frá Íslandi til þess að hafa uppi á einum hættulegasta glæpamanni Bandaríkjanna," segir rannsóknarblaðamaður Boston Globe um mál Whitey Bulger sem var handtekinn eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur. James Whitey Bulger er einn þekktasti glæpamaður Bandaríkjanna en hann var handtekinn á heimili sínu þann 22.júní síðast liðinn. Meðal annars er karakter Jack Nicholson, Frank Costello, í kvimyndinni Departed byggður á Bulger sem er talinn bera ábyrgð á nítján morðum í Boston á árum áður en síðar gerðist hann uppljóstrari fyrir FBI. Árið 1994 fékk hann síðan ábendingu um að ákæra ætti hann vegna morðanna, þrátt fyrir samstarfið við FBI, og hefur verið á flótta síðan. Um tíma var hann annar á lista, á eftir Osama Bin Laden, yfir eftirlýsta glæpamenn í Bandaríkjunum. Bulger dvaldi síðustu þrettán árin í lítilli íbúð í Santa Monica í Kaliforníu ásamt kærustu sinni. Eftir mikla leit sem náði allt frá Bretlandi til Tælands komst ekki skriður á málið fyrr en Anna Björnsdóttir, fyrrum leikkona og Ungfrú Ísland, sá mynd af Bulger á CNN. Hún hafði þá búið í næsta húsi við Bulger og hafði samband við FBI. Shelley Murphy rannsóknarblaðamaður hjá Boston Globe birti sögu Bulger í dag en hún hefur lengi unnið að málinu. Hér má lesa umfjöllun Boston Globe. Fréttastofa Stöðvar 2 náði ekki tali af Önnu í dag, en hún fékk rúmar 230 milljónir króna fyrir að benda FBI á sinn fyrrum nágranna.
Bandaríkin James Whitey Bulger Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira