Umfjöllun: Víkingur stal stigi Guðmundur Marinó Ingvarsson á Víkingsvelli skrifar 3. ágúst 2011 18:15 Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi taka á móti Stjörnumönnum. Mynd/Stefán Víkingur náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni. Varamaðurinn Björgólfur Takefusa sem virðist koma í hörkuformi úr meiðslum jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komar fram yfir venjulegan leiktíma. Rausnarlegur viðbótartími hjá Valgeiri sem Víkingar fagna og Stjörnumenn furða sig á. Stjarnan var mikið betri aðilinn og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Liðið var mikið með boltann og sóknir Víkinga í fyrri hálfleik má telja með fingrum annarrar handar. Þrátt fyrir þessa yfirburði fengu liðin jafn mörg dauðafæri og voru Víkingar fyrri til. Viktor Jónsson skallaði fram hjá dauðafrír á markteig eftir horn og skömmu seinna varði Magnús Þormar meistaralega frá Jóhanni Laxdal. Stjarnan hóf seinni hálfleikinn líka betur þó Víkingar hafi verið öllu beittar fram á við. Liðið náði á pressa vel á Víkinga en þurftu hjálp til að skora þegar Gunnar Einarsson setti boltann í eigið net undir pressu frá Ellerti Hreinssyni. Það var eins og annað Víkingslið væri á vellinum eftir að þeir tóku miðju. Liðið var mun beittara og munaði miklu um að Björgólfur Takefusa var kominn inná. Hann lét mikið til sín taka og var hættulegur í teignum en hann átti meðal annars skot í stöng. Stjarnan fékk þó sín færi enda Víkingar fjölmennir í sókninni á kostnað varnarinnar og fóru illa með eitt slíkt þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og fyrir það var þeim refsað þegar Björgólfur skoraði með síðustu spyrnu leiksins. Stjarnan lék vel eins og oft áður í sumar en missti af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti. Víkingar börðust af krafti og þó knattspyrnan hafi á löngum köflum ekki virkað markviss, þá sérstaklega fram á við er ljóst að Bjarnólfur þjálfari leggur hart að því við sitt lið að vinna vel og vera þéttir varnarlega og nú er spurning hvort þetta stig geti orðið til að Víkingur komist á flug og nái að safna nógu mörgum stigum til að herja að Grindavík sem virðist vera eina liðið sem botnliðin geti náð í von um að bjarga sér frá falli.Víkingur-Stjarnan 1-1 0-1 Gunnar Einarsson (sjm) ´65 1-1 Björgólfur Takefusa Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1112 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5Tölfræðin: Skot (á mark): 5-15 (3-3) Varið: Magnús 2 – Ingvar 2 Hornspyrnur: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 12-10 Rangstöður: 9-2 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Víkingur náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni. Varamaðurinn Björgólfur Takefusa sem virðist koma í hörkuformi úr meiðslum jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komar fram yfir venjulegan leiktíma. Rausnarlegur viðbótartími hjá Valgeiri sem Víkingar fagna og Stjörnumenn furða sig á. Stjarnan var mikið betri aðilinn og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Liðið var mikið með boltann og sóknir Víkinga í fyrri hálfleik má telja með fingrum annarrar handar. Þrátt fyrir þessa yfirburði fengu liðin jafn mörg dauðafæri og voru Víkingar fyrri til. Viktor Jónsson skallaði fram hjá dauðafrír á markteig eftir horn og skömmu seinna varði Magnús Þormar meistaralega frá Jóhanni Laxdal. Stjarnan hóf seinni hálfleikinn líka betur þó Víkingar hafi verið öllu beittar fram á við. Liðið náði á pressa vel á Víkinga en þurftu hjálp til að skora þegar Gunnar Einarsson setti boltann í eigið net undir pressu frá Ellerti Hreinssyni. Það var eins og annað Víkingslið væri á vellinum eftir að þeir tóku miðju. Liðið var mun beittara og munaði miklu um að Björgólfur Takefusa var kominn inná. Hann lét mikið til sín taka og var hættulegur í teignum en hann átti meðal annars skot í stöng. Stjarnan fékk þó sín færi enda Víkingar fjölmennir í sókninni á kostnað varnarinnar og fóru illa með eitt slíkt þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og fyrir það var þeim refsað þegar Björgólfur skoraði með síðustu spyrnu leiksins. Stjarnan lék vel eins og oft áður í sumar en missti af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti. Víkingar börðust af krafti og þó knattspyrnan hafi á löngum köflum ekki virkað markviss, þá sérstaklega fram á við er ljóst að Bjarnólfur þjálfari leggur hart að því við sitt lið að vinna vel og vera þéttir varnarlega og nú er spurning hvort þetta stig geti orðið til að Víkingur komist á flug og nái að safna nógu mörgum stigum til að herja að Grindavík sem virðist vera eina liðið sem botnliðin geti náð í von um að bjarga sér frá falli.Víkingur-Stjarnan 1-1 0-1 Gunnar Einarsson (sjm) ´65 1-1 Björgólfur Takefusa Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1112 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5Tölfræðin: Skot (á mark): 5-15 (3-3) Varið: Magnús 2 – Ingvar 2 Hornspyrnur: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 12-10 Rangstöður: 9-2
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira