Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Ari Erlingsson á Víkingsvelli skrifar 3. maí 2011 23:06 Mynd/Valli Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira