Síðasta viðtalið við Gary Speed - kvöldið áður en hann tók eigið líf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2011 10:15 Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. Speed sat við hlið Gary McAllister og þar fóru þeir yfir leiki laugardagsins sem og leikina sem voru framundan á sunnudeginum. Með því að smella hér fyrir ofan má sjá samantekt af því sem Gary Speed sagði í þessum þætti. Það er ekki hægt að sjá að neitt sé að hjá Gary Speed nokkrum klukkutímum áður en hann framdi sjálfsmorð. Þessar hræðilegu fréttir í gærmorgun komu öllum í opna skjöldu og þeir sem töluðu við hann á síðasta sólarhringnum í hans lífi vissu ekki betur en allt væri í fínu lagi. Gary Speed átti fallega konu, tvo unga stráka og var að gera frábæra hluti með velska landsliðið. Það skilur því enginn hvað fékk hann til að taka sitt eigið líf. Fótbolti Tengdar fréttir Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04 Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02 Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15 Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. Speed sat við hlið Gary McAllister og þar fóru þeir yfir leiki laugardagsins sem og leikina sem voru framundan á sunnudeginum. Með því að smella hér fyrir ofan má sjá samantekt af því sem Gary Speed sagði í þessum þætti. Það er ekki hægt að sjá að neitt sé að hjá Gary Speed nokkrum klukkutímum áður en hann framdi sjálfsmorð. Þessar hræðilegu fréttir í gærmorgun komu öllum í opna skjöldu og þeir sem töluðu við hann á síðasta sólarhringnum í hans lífi vissu ekki betur en allt væri í fínu lagi. Gary Speed átti fallega konu, tvo unga stráka og var að gera frábæra hluti með velska landsliðið. Það skilur því enginn hvað fékk hann til að taka sitt eigið líf.
Fótbolti Tengdar fréttir Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04 Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02 Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15 Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04
Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02
Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15
Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15
Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53