Síðasta viðtalið við Gary Speed - kvöldið áður en hann tók eigið líf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2011 10:15 Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. Speed sat við hlið Gary McAllister og þar fóru þeir yfir leiki laugardagsins sem og leikina sem voru framundan á sunnudeginum. Með því að smella hér fyrir ofan má sjá samantekt af því sem Gary Speed sagði í þessum þætti. Það er ekki hægt að sjá að neitt sé að hjá Gary Speed nokkrum klukkutímum áður en hann framdi sjálfsmorð. Þessar hræðilegu fréttir í gærmorgun komu öllum í opna skjöldu og þeir sem töluðu við hann á síðasta sólarhringnum í hans lífi vissu ekki betur en allt væri í fínu lagi. Gary Speed átti fallega konu, tvo unga stráka og var að gera frábæra hluti með velska landsliðið. Það skilur því enginn hvað fékk hann til að taka sitt eigið líf. Fótbolti Tengdar fréttir Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04 Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02 Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15 Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. Speed sat við hlið Gary McAllister og þar fóru þeir yfir leiki laugardagsins sem og leikina sem voru framundan á sunnudeginum. Með því að smella hér fyrir ofan má sjá samantekt af því sem Gary Speed sagði í þessum þætti. Það er ekki hægt að sjá að neitt sé að hjá Gary Speed nokkrum klukkutímum áður en hann framdi sjálfsmorð. Þessar hræðilegu fréttir í gærmorgun komu öllum í opna skjöldu og þeir sem töluðu við hann á síðasta sólarhringnum í hans lífi vissu ekki betur en allt væri í fínu lagi. Gary Speed átti fallega konu, tvo unga stráka og var að gera frábæra hluti með velska landsliðið. Það skilur því enginn hvað fékk hann til að taka sitt eigið líf.
Fótbolti Tengdar fréttir Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04 Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02 Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15 Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27. nóvember 2011 14:04
Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. 27. nóvember 2011 14:02
Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28. nóvember 2011 09:15
Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27. nóvember 2011 20:15
Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. 27. nóvember 2011 12:53