Enski boltinn

Hermir eftir stjörnum úr enska boltanum

Daniel Levine er lítið þekkt eftirherma en hann nær þó mörgum af þekktustu mönnum enska boltans mjög vel, bæði rödd og almennu fasi.

Hér má fylgjast með honum herma eftir mönnum eins og Thierry Henry, Emmanuel Adebayor, Alan Hansen og knattspyrnustjórunum Avram Grant, Jose Mourinho, Arsene Wenger og Andre Villas-Boas.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndbandið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×