Englendingar unnu Heims- og Evrópumeistarana á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 19:08 Frank Lampard fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Vængbrotið enskt landslið vann óvæntan 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Frank Lampard bar fyrirliðabandið í leiknum og skoraði sigurmarkið á 49. mínútu leiksins. Enska landsliðið hafði síðast unnið Spán árið 2001 undir stjórn Sven-Göran Eriksson en spænska liðið var búið að vinna þrjá síðustu leiki þjóðanna með markatölunni 4-0. Þetta voru athyglisverð úrslit ekki síst þar sem að enska landsliðið var án lykilmanna eins og Wayne Rooney, John Terry og Steven Gerrard og Spánverjar telfdu fram nánast sínu sterkasta liði. Scott Parker og Phil Jones voru saman á miðri miðjunni og stóðu sig vel í baráttunni við Xavi og félaga. Enska landsliðið lá aftarlega og reyndi að loka svæðum fyrir Spánverja. Spænska liðið fékk nokkur færi og voru þeir David Villa og Cesc Fabregas atkvæðamestir upp við enska markið. Villa átti meðal annars skot í stöngina á marki Englands. Frank Lampard skoraði sigurmarkið í byrjun seinni hálfleiks þegar hann skallaði boltann inn af marklínu eftir að Darren Bent skallaði aukaspyrnu James Milner í stöngina. Pepe Reina, markvörður Liverpool, kom inn á fyrir Iker Casillas í hálfleik og var aðeins búinn að vera í markinu í fjórar mínútur þegar hann þurfti að sækja boltann í markið. Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Vængbrotið enskt landslið vann óvæntan 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Frank Lampard bar fyrirliðabandið í leiknum og skoraði sigurmarkið á 49. mínútu leiksins. Enska landsliðið hafði síðast unnið Spán árið 2001 undir stjórn Sven-Göran Eriksson en spænska liðið var búið að vinna þrjá síðustu leiki þjóðanna með markatölunni 4-0. Þetta voru athyglisverð úrslit ekki síst þar sem að enska landsliðið var án lykilmanna eins og Wayne Rooney, John Terry og Steven Gerrard og Spánverjar telfdu fram nánast sínu sterkasta liði. Scott Parker og Phil Jones voru saman á miðri miðjunni og stóðu sig vel í baráttunni við Xavi og félaga. Enska landsliðið lá aftarlega og reyndi að loka svæðum fyrir Spánverja. Spænska liðið fékk nokkur færi og voru þeir David Villa og Cesc Fabregas atkvæðamestir upp við enska markið. Villa átti meðal annars skot í stöngina á marki Englands. Frank Lampard skoraði sigurmarkið í byrjun seinni hálfleiks þegar hann skallaði boltann inn af marklínu eftir að Darren Bent skallaði aukaspyrnu James Milner í stöngina. Pepe Reina, markvörður Liverpool, kom inn á fyrir Iker Casillas í hálfleik og var aðeins búinn að vera í markinu í fjórar mínútur þegar hann þurfti að sækja boltann í markið.
Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira