Enski boltinn

Leikmenn Aston Villa í herþjálfun

Það var tekið á því.
Það var tekið á því. mynd/heimasíða Aston Villa
Það er mikið lagt upp úr því í herbúðum Aston Villa að leikmenn liðsins séu í formi. Því fengu leikmenn að kennast þegar hermenn tóku leikmenn liðsins í almennilega Boot Camp-æfingu.

Villa-strákarnir fengu að svitna fyrir allan peninginn undir harðri stjórn hermannanna.

Allir höfðu þeir þó gaman af því að brjóta upp æfingamunstrið og gera eitthvað nýtt. Svo er bara að bíða og sjá hvort þessar æfingar gera eitthvað fyrir liðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×