City neyðist til að lækka sektarupphæð Tevez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2011 09:00 Carlos Tevez í leik með Manchester City. Nordic Photos / Getty Images Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. City sektaði Tevez um fjögurra vikna laun, líklega um eina milljón punda, fyrir að neita að koma inn á sem varamaður í leik City og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðasta mánuði. City þurfti þó að bera refsinguna undir leikmannasamtökin ensku sem sagði að nóg væri að sekta leikmanninn um tveggja vikna laun sem er sú hámarksrefsins sem hægt er að beita án samþykktar leikmannasamtakanna. Gordon Taylor, formaður samtakanna, sagði upphaflega sektin sem City beitti Tevez hafi verið of harkaleg. Tevez hefur haldið því fram að hann hafi einungis neitað að hita upp og styðja leikmannasamtökin þá staðhæfingu. „Carlos Tevez hefur notið stöðugra ráðgjafar Gordon Taylor, formanni leikmannasamtakanna, í þessu máli og skilst okkur að það hafi haft bein áhrif á ákvörðun leikmannasamtakanna,“ sagði í yfirlýsingu sem City sendi frá sér í gær. „Manchester City hefur verið í stöðugu sambandi við samtökin frá 28. september og ákvörðun samtakanna er ekki í samræmi við skilning félagsins á þeim viðræðum.“ Taylor hafnaði þeirri staðhæfingu City að um hagsmunaárekstur hafi verið að ræða í aðkomu hans að málinu og að ekkert hefði réttlæt jafn harða refsingu og sviptingu launa í fjórar vikur. Miðað við að vikulaun Tevez séu um 250 þúsund pund minnkaði sektin úr einni milljón punda í hálfa milljón. Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. City sektaði Tevez um fjögurra vikna laun, líklega um eina milljón punda, fyrir að neita að koma inn á sem varamaður í leik City og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðasta mánuði. City þurfti þó að bera refsinguna undir leikmannasamtökin ensku sem sagði að nóg væri að sekta leikmanninn um tveggja vikna laun sem er sú hámarksrefsins sem hægt er að beita án samþykktar leikmannasamtakanna. Gordon Taylor, formaður samtakanna, sagði upphaflega sektin sem City beitti Tevez hafi verið of harkaleg. Tevez hefur haldið því fram að hann hafi einungis neitað að hita upp og styðja leikmannasamtökin þá staðhæfingu. „Carlos Tevez hefur notið stöðugra ráðgjafar Gordon Taylor, formanni leikmannasamtakanna, í þessu máli og skilst okkur að það hafi haft bein áhrif á ákvörðun leikmannasamtakanna,“ sagði í yfirlýsingu sem City sendi frá sér í gær. „Manchester City hefur verið í stöðugu sambandi við samtökin frá 28. september og ákvörðun samtakanna er ekki í samræmi við skilning félagsins á þeim viðræðum.“ Taylor hafnaði þeirri staðhæfingu City að um hagsmunaárekstur hafi verið að ræða í aðkomu hans að málinu og að ekkert hefði réttlæt jafn harða refsingu og sviptingu launa í fjórar vikur. Miðað við að vikulaun Tevez séu um 250 þúsund pund minnkaði sektin úr einni milljón punda í hálfa milljón.
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira