Forstjóri Bankasýslunnar með 845 þúsund í laun Erla Hlynsdóttir skrifar 6. október 2011 18:45 Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli, segir formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Páll Magnússon fær 845 þúsund krónur á mánuði þegar hann sest í forstjórastólinn. Í fréttum okkar á sunnudag kom fram að Páll Magnússon var ráðinn forstjóri Bankasýslunnar þrátt fyrir að vera sá umsækjandi sem hefur minnstu menntunina og minnstu reynsluna af störfum hjá fjármálastofnunum. Þetta varð tilefni umræðu um hvort faglega var staðið að ráðningunni, og var hún harðlega gagnrýnd á Alþingi í dag. „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli," sagði Helgi Hjörvar í pontu í morgun. Að mati Helga hefur Bankasýslan svipt sig nauðsynlegu trausti og trúverðugleika með ráðningunni.Beggja vegna borðsins Trúnaðarstörf fyrir Framsóknarflokkinn einkenna starfsferil Páls en áður en hann var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var Páll aðstoðarmaður Finns Ingólfssonar þegar var ráðherra bankamála. Helgi segir það beinlínis óheppilegt fyrir forstjóra Bankasýslunnar að hafa þennan pólitíska bakgrunn. „Þá hlýtur það líka að vera óheppilegt þegar Alþingi þarf að rannsaka hér í vetur einkavæðingu bankanna og hvernig að henni var staðið, ef að forstjóri Bankasýslunar þarf annars vegar að koma og svara til um aðkomu sína að því, meðan hann hins vegar þarf að undirbúa sölu á þeim eignarhlutum sem við höfum," segir Helgi. Þá skoraði Helgi á fjármálaráðherra að grípa til ráðstafana vegna ráðningarinnar, án þess að skýra það frekar. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, tók undir gagnrýni Helga á þingi í morgun og sagði að ef fjármálaráðherra tæki ekki til sinna ráða þá yrði Alþingi að gera það.Laun samkvæmt Kjararáði Ekki er ljóst hvenær Páll hefur störf en hann fær 845 þúsund krónur á mánuði sem forstjóri Bankasýslunnar, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs. Þegar fréttastofa náði tali af Páli í dag vildi hann ekkert tjá sig um þá gagnrýni sem fram hefur komið á ráðninguna, og vísaði alfarið á stjórn Bankasýslunnar. Tengdar fréttir Treystir því að Páll hafi verið ráðinn á faglegum forsendum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist treysta því að faglega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Steingrímur ætlar hins vegar að óska eftir upplýsingum um ráðningarferlið. 4. október 2011 12:05 Finnst svona ekki eiga að líðast Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur, einn þeirra umsækjenda um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins sem ekki hlutu náð fyrir augum stjórnarinnar, er afar ósáttur við vinnubrögð í ráðningarferlinu og hyggst kalla eftir frekari rökstuðningi. 5. október 2011 04:00 Bankasýslan réði reynsluminnsta umsækjandann Páll Magnússon, nýráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins, er sá umsækjenda um starfið sem minnsta reynslu hefur af störfum fyrir fjármálastofnanir. Stjórnarformaður Bankasýslunnar telur að tengsl Páls við einkavæðingu bankanna sé ekki ókostur fyrir starfið. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru: Karl Finnbogason sem starfar sem sérfræðingur hjá eignastýringu Bankasýslu ríkisins. Hann er með framhaldsmenntun í hagfræði og hefur um þriggja ára reynsla af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum. Kolbrún Jónsdóttir viðskiptafræðingur. Hún situr í stjórn Íslandsbanka fyrir hönd Bankasýslu ríkisins og hefur rúmlega áratugs reynslu af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur sótti einnig um. Hann hefur um 30 ára reynsla af störfum í fjármálastofnunum, stærstan hluta sem stjórnandi. Páll Magnússon er með BA í guðfræði og MPA í opinberri stjórnsýslu. Hann hefur sinnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Framsóknarflokkinn; vður bæjarritari hjá Kópavogsbæ, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, aðstoðarmaður ráðherra og stjórnarmaður hjá Landsvirkjun. Af þessu er ljóst að Páll er með minnstu menntunina og minnstu reynsluna þegar kemur að störfum hjá fjármálastofnunum. "Það er rétt hjá þér að Páll skoraði ekki fremst umsækjenda á þessum sviði en heildarmatið var honum í vil en það eru margir þættir sem eru metnir," segir Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar. Það er stjórn stofnunarinnar sem sá alfarið um ráðninguna, í samvinnu við Capacent. Aðspurður segir Þorsteinn að það hafi ekki verið neitt eitt atriðið sem gerði útslagið vegna ráðningar Páls. "Nei, ég mynd ekki segja það hefði verið eitt kannski. Hann stóð sig mjög vel í viðtölum og kom vel fyrir og fékk mjög góðmeðmæli," segir hann. Þorsteinn nefnir sérstaklega að Páll hefur víðtæka reynslu úr stjórnkerfinu og það hafi vegið þungt. Trúnaðarstörf fyrir Framsóknarflokkinn eru áberandi á ferillsskrá Páls. Þorsteinn neitar því aðspurður að pólitík hafi ráðið för við ráðninguna. "Nei, það var alls ekki nein pólitík," segir hann. Páll var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskiptaráðherra, þegar bankarnir voru einkavæddir. Nú er hann óneitanlega nokkuð tengdur einkavæðingunni og þessi einkavæðing var gagnrýnd í rannsóknarskýrslu alþingis. Finnst þér þetta ekki óheppilegt? "Við ákváðum að líta ekki til þessa sérstaklega og töldum að við hefðum ekki rétt til þess í raun og veru að setja á hann neinn mínus fyrir þetta atriði sérstaklega," segir Þorsteinn. 2. október 2011 18:45 Helgi Hjörvar: Ráðning Páls er hneyksli „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli,“ sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun. Hann sagði að með ráðningu Páls Magnússonar í starfið hefði verið ráðinn maður sem hefði hvorki menntun né starfsreynslu af fjármálamörkuðum. 6. október 2011 11:07 Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins Páll Magnússon bæjarritari Kópavogsbæjar hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá því að stofununin hóf störf í ársbyrjun 2010. 30. september 2011 14:20 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli, segir formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Páll Magnússon fær 845 þúsund krónur á mánuði þegar hann sest í forstjórastólinn. Í fréttum okkar á sunnudag kom fram að Páll Magnússon var ráðinn forstjóri Bankasýslunnar þrátt fyrir að vera sá umsækjandi sem hefur minnstu menntunina og minnstu reynsluna af störfum hjá fjármálastofnunum. Þetta varð tilefni umræðu um hvort faglega var staðið að ráðningunni, og var hún harðlega gagnrýnd á Alþingi í dag. „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli," sagði Helgi Hjörvar í pontu í morgun. Að mati Helga hefur Bankasýslan svipt sig nauðsynlegu trausti og trúverðugleika með ráðningunni.Beggja vegna borðsins Trúnaðarstörf fyrir Framsóknarflokkinn einkenna starfsferil Páls en áður en hann var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var Páll aðstoðarmaður Finns Ingólfssonar þegar var ráðherra bankamála. Helgi segir það beinlínis óheppilegt fyrir forstjóra Bankasýslunnar að hafa þennan pólitíska bakgrunn. „Þá hlýtur það líka að vera óheppilegt þegar Alþingi þarf að rannsaka hér í vetur einkavæðingu bankanna og hvernig að henni var staðið, ef að forstjóri Bankasýslunar þarf annars vegar að koma og svara til um aðkomu sína að því, meðan hann hins vegar þarf að undirbúa sölu á þeim eignarhlutum sem við höfum," segir Helgi. Þá skoraði Helgi á fjármálaráðherra að grípa til ráðstafana vegna ráðningarinnar, án þess að skýra það frekar. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, tók undir gagnrýni Helga á þingi í morgun og sagði að ef fjármálaráðherra tæki ekki til sinna ráða þá yrði Alþingi að gera það.Laun samkvæmt Kjararáði Ekki er ljóst hvenær Páll hefur störf en hann fær 845 þúsund krónur á mánuði sem forstjóri Bankasýslunnar, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs. Þegar fréttastofa náði tali af Páli í dag vildi hann ekkert tjá sig um þá gagnrýni sem fram hefur komið á ráðninguna, og vísaði alfarið á stjórn Bankasýslunnar.
Tengdar fréttir Treystir því að Páll hafi verið ráðinn á faglegum forsendum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist treysta því að faglega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Steingrímur ætlar hins vegar að óska eftir upplýsingum um ráðningarferlið. 4. október 2011 12:05 Finnst svona ekki eiga að líðast Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur, einn þeirra umsækjenda um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins sem ekki hlutu náð fyrir augum stjórnarinnar, er afar ósáttur við vinnubrögð í ráðningarferlinu og hyggst kalla eftir frekari rökstuðningi. 5. október 2011 04:00 Bankasýslan réði reynsluminnsta umsækjandann Páll Magnússon, nýráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins, er sá umsækjenda um starfið sem minnsta reynslu hefur af störfum fyrir fjármálastofnanir. Stjórnarformaður Bankasýslunnar telur að tengsl Páls við einkavæðingu bankanna sé ekki ókostur fyrir starfið. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru: Karl Finnbogason sem starfar sem sérfræðingur hjá eignastýringu Bankasýslu ríkisins. Hann er með framhaldsmenntun í hagfræði og hefur um þriggja ára reynsla af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum. Kolbrún Jónsdóttir viðskiptafræðingur. Hún situr í stjórn Íslandsbanka fyrir hönd Bankasýslu ríkisins og hefur rúmlega áratugs reynslu af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur sótti einnig um. Hann hefur um 30 ára reynsla af störfum í fjármálastofnunum, stærstan hluta sem stjórnandi. Páll Magnússon er með BA í guðfræði og MPA í opinberri stjórnsýslu. Hann hefur sinnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Framsóknarflokkinn; vður bæjarritari hjá Kópavogsbæ, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, aðstoðarmaður ráðherra og stjórnarmaður hjá Landsvirkjun. Af þessu er ljóst að Páll er með minnstu menntunina og minnstu reynsluna þegar kemur að störfum hjá fjármálastofnunum. "Það er rétt hjá þér að Páll skoraði ekki fremst umsækjenda á þessum sviði en heildarmatið var honum í vil en það eru margir þættir sem eru metnir," segir Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar. Það er stjórn stofnunarinnar sem sá alfarið um ráðninguna, í samvinnu við Capacent. Aðspurður segir Þorsteinn að það hafi ekki verið neitt eitt atriðið sem gerði útslagið vegna ráðningar Páls. "Nei, ég mynd ekki segja það hefði verið eitt kannski. Hann stóð sig mjög vel í viðtölum og kom vel fyrir og fékk mjög góðmeðmæli," segir hann. Þorsteinn nefnir sérstaklega að Páll hefur víðtæka reynslu úr stjórnkerfinu og það hafi vegið þungt. Trúnaðarstörf fyrir Framsóknarflokkinn eru áberandi á ferillsskrá Páls. Þorsteinn neitar því aðspurður að pólitík hafi ráðið för við ráðninguna. "Nei, það var alls ekki nein pólitík," segir hann. Páll var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskiptaráðherra, þegar bankarnir voru einkavæddir. Nú er hann óneitanlega nokkuð tengdur einkavæðingunni og þessi einkavæðing var gagnrýnd í rannsóknarskýrslu alþingis. Finnst þér þetta ekki óheppilegt? "Við ákváðum að líta ekki til þessa sérstaklega og töldum að við hefðum ekki rétt til þess í raun og veru að setja á hann neinn mínus fyrir þetta atriði sérstaklega," segir Þorsteinn. 2. október 2011 18:45 Helgi Hjörvar: Ráðning Páls er hneyksli „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli,“ sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun. Hann sagði að með ráðningu Páls Magnússonar í starfið hefði verið ráðinn maður sem hefði hvorki menntun né starfsreynslu af fjármálamörkuðum. 6. október 2011 11:07 Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins Páll Magnússon bæjarritari Kópavogsbæjar hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá því að stofununin hóf störf í ársbyrjun 2010. 30. september 2011 14:20 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Treystir því að Páll hafi verið ráðinn á faglegum forsendum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist treysta því að faglega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Steingrímur ætlar hins vegar að óska eftir upplýsingum um ráðningarferlið. 4. október 2011 12:05
Finnst svona ekki eiga að líðast Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur, einn þeirra umsækjenda um starf forstjóra Bankasýslu ríkisins sem ekki hlutu náð fyrir augum stjórnarinnar, er afar ósáttur við vinnubrögð í ráðningarferlinu og hyggst kalla eftir frekari rökstuðningi. 5. október 2011 04:00
Bankasýslan réði reynsluminnsta umsækjandann Páll Magnússon, nýráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins, er sá umsækjenda um starfið sem minnsta reynslu hefur af störfum fyrir fjármálastofnanir. Stjórnarformaður Bankasýslunnar telur að tengsl Páls við einkavæðingu bankanna sé ekki ókostur fyrir starfið. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru: Karl Finnbogason sem starfar sem sérfræðingur hjá eignastýringu Bankasýslu ríkisins. Hann er með framhaldsmenntun í hagfræði og hefur um þriggja ára reynsla af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum. Kolbrún Jónsdóttir viðskiptafræðingur. Hún situr í stjórn Íslandsbanka fyrir hönd Bankasýslu ríkisins og hefur rúmlega áratugs reynslu af stjórnunarstörfum hjá fjármálastofnunum Ólafur Örn Ingólfsson hagfræðingur sótti einnig um. Hann hefur um 30 ára reynsla af störfum í fjármálastofnunum, stærstan hluta sem stjórnandi. Páll Magnússon er með BA í guðfræði og MPA í opinberri stjórnsýslu. Hann hefur sinnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Framsóknarflokkinn; vður bæjarritari hjá Kópavogsbæ, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, aðstoðarmaður ráðherra og stjórnarmaður hjá Landsvirkjun. Af þessu er ljóst að Páll er með minnstu menntunina og minnstu reynsluna þegar kemur að störfum hjá fjármálastofnunum. "Það er rétt hjá þér að Páll skoraði ekki fremst umsækjenda á þessum sviði en heildarmatið var honum í vil en það eru margir þættir sem eru metnir," segir Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar. Það er stjórn stofnunarinnar sem sá alfarið um ráðninguna, í samvinnu við Capacent. Aðspurður segir Þorsteinn að það hafi ekki verið neitt eitt atriðið sem gerði útslagið vegna ráðningar Páls. "Nei, ég mynd ekki segja það hefði verið eitt kannski. Hann stóð sig mjög vel í viðtölum og kom vel fyrir og fékk mjög góðmeðmæli," segir hann. Þorsteinn nefnir sérstaklega að Páll hefur víðtæka reynslu úr stjórnkerfinu og það hafi vegið þungt. Trúnaðarstörf fyrir Framsóknarflokkinn eru áberandi á ferillsskrá Páls. Þorsteinn neitar því aðspurður að pólitík hafi ráðið för við ráðninguna. "Nei, það var alls ekki nein pólitík," segir hann. Páll var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskiptaráðherra, þegar bankarnir voru einkavæddir. Nú er hann óneitanlega nokkuð tengdur einkavæðingunni og þessi einkavæðing var gagnrýnd í rannsóknarskýrslu alþingis. Finnst þér þetta ekki óheppilegt? "Við ákváðum að líta ekki til þessa sérstaklega og töldum að við hefðum ekki rétt til þess í raun og veru að setja á hann neinn mínus fyrir þetta atriði sérstaklega," segir Þorsteinn. 2. október 2011 18:45
Helgi Hjörvar: Ráðning Páls er hneyksli „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli,“ sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun. Hann sagði að með ráðningu Páls Magnússonar í starfið hefði verið ráðinn maður sem hefði hvorki menntun né starfsreynslu af fjármálamörkuðum. 6. október 2011 11:07
Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins Páll Magnússon bæjarritari Kópavogsbæjar hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá því að stofununin hóf störf í ársbyrjun 2010. 30. september 2011 14:20