Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2011 11:45 Carlos Tevez. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Roberto Mancini býst við að Manchester City þurfi að selja hann ódýrt og telur að félagið fái ekki meira en 20 milljónir punda fyrir hann. Það er aðeins helmingur þess sem eigendur City telja sanngjarnt söluverð. Mörg félög gætu því keypt kappann fyrir slíka upphæð en þau eru ekki mörg sem geta borgað honum 250 þúsund pund í vikulaun eða 46 milljónir íslenskra króna fyrir hverja sjö daga í starfi. Guardian hefur tekið saman möguleikana fyrir Carlos Tevez sem eru örugglega langt frá því að vera fullnægjandi fyrir leikmanninn.Möguleikarnir fyrir Carlos TevezEngland - Félög eins og Chelsea gætu ráðið við að borga Tevez þessi laun en þau eru örugglega búin að missa áhugann á leikmanninum eftir framkomu hans að undanförnu. Tevez hefur líka sagt að hann sé of langt frá fjölskyldu sinni á Englandi.Ítalía - Tevez hefur verið ítrekað orðaður við Internazionale en Inter-menn sömdu við Diego Forlán í ágúst og það er ólíklegt að þeir vilji borga öðrum framherja ofurlaun.Spánn - Bæði Real Madrid og Barcelona, tvö langstærstu félögin á Spáni, eru vel sett með leikmenn og hafa enga þörf fyrir að fá til sín leikmann eins og Tevez.Argentína - Tevez hefur talað sjálfur um að hann óski þess að komast heim til Argentínu en félög þar í landi ráða ekki við að borga honum þessi laun.Miðausturlönd - Það er nóg af pening á mörgum stöðum í þessum heimshluta en þarna er engin Meistaradeild eða annar heimsklassa fótbolti spilaður. Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Roberto Mancini býst við að Manchester City þurfi að selja hann ódýrt og telur að félagið fái ekki meira en 20 milljónir punda fyrir hann. Það er aðeins helmingur þess sem eigendur City telja sanngjarnt söluverð. Mörg félög gætu því keypt kappann fyrir slíka upphæð en þau eru ekki mörg sem geta borgað honum 250 þúsund pund í vikulaun eða 46 milljónir íslenskra króna fyrir hverja sjö daga í starfi. Guardian hefur tekið saman möguleikana fyrir Carlos Tevez sem eru örugglega langt frá því að vera fullnægjandi fyrir leikmanninn.Möguleikarnir fyrir Carlos TevezEngland - Félög eins og Chelsea gætu ráðið við að borga Tevez þessi laun en þau eru örugglega búin að missa áhugann á leikmanninum eftir framkomu hans að undanförnu. Tevez hefur líka sagt að hann sé of langt frá fjölskyldu sinni á Englandi.Ítalía - Tevez hefur verið ítrekað orðaður við Internazionale en Inter-menn sömdu við Diego Forlán í ágúst og það er ólíklegt að þeir vilji borga öðrum framherja ofurlaun.Spánn - Bæði Real Madrid og Barcelona, tvö langstærstu félögin á Spáni, eru vel sett með leikmenn og hafa enga þörf fyrir að fá til sín leikmann eins og Tevez.Argentína - Tevez hefur talað sjálfur um að hann óski þess að komast heim til Argentínu en félög þar í landi ráða ekki við að borga honum þessi laun.Miðausturlönd - Það er nóg af pening á mörgum stöðum í þessum heimshluta en þarna er engin Meistaradeild eða annar heimsklassa fótbolti spilaður.
Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira