Ray Anthony: Það heimskulegasta sem ég hef gert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júlí 2011 15:00 Ray Anthony hefur spilað tæpa 200 leiki fyrir meistaraflokk Grindavíkur. Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. „Jú, maður sá leikmenn brosa eftir leik í fyrsta skipti. Það er orðið svolítið langt síðan maður hefur séð það. Þetta rothögg sem við fengum (gegn FH) virðist hafa hjálpað eitthvað,“ segir Ray. Ray var ekki í leikmannahópnum gegn Fram og sat á bekknum gegn Eyjamönnum í gær. „Á fyrstu æfingu eftir leikinn gegn FH tognaði ég aðeins í náranum. Ég hef verið að ströggla en þetta er að koma. Ég hefði getað spilað í gær en það var tvísýnt. Fyrst þetta gekk svona vel var ágætt að vera ekkert að reyna á þetta alveg strax,“ segir Ray. Það er óhætt að segja að mikið hafi verið fjallað um frammistöðu Ray í 7-2 tapinu gegn FH. Markakvöld beggja sjónvarpsstöðva fjölluðu um frammistöðu hans auk dagblaðanna. Menn áttuðu sig hreinlega ekki á því hvað Ray ætlaði að gera þegar hann lagði upp fyrsta mark FH í upphafi leiks. „Ég ætlaði ekkert að leyfa FH að fá hornspyrnu. Ég ætlaði að skýla boltanum en svo stoppaði hann. Þá kemur maður vinstra megin að mér og ég sný með andlitið í átt að markinu. Fyrsta sem ég hugsaði var að hreinsa alla leið yfir. Ég hitti hann bara ekki og úr varð frábær sending, fyrir FH-ingana,“ segir Ray. Menn hafa vel því fyrir sér hvort eitthvað meira lægi að baki stoðsendingunni. Jafnvel hefur verið nefnt að peningar væru í spilinu. Einhver veðmálastarfsemi. „Ég hef allavegna ekki fengið þessa peninga til mín, segir Ray og hlær. „Nei nei, þetta var örugglega það heimskulegasta sem ég hef gert í fótbolta. Allt frá því ég byrjaði að æfa. Þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir, að vera ekki að hreinsa í átt að markteignum,“ segir Ray. „Ég sagði í gríni við einhverja félaga mína að ef leikurinn hefði farið 1-0 fyrir FH hefði ég örugglega lagt skóna á hilluna,“ sagði Ray og hló. Grindavík hefur fengið fjögur stig úr tveimur síðustu leikjum eftir tapið stóra gegn FH. „Það er fín stemmning og vonandi heldur þetta áfram. Við höfum ekki verið með svona góðan mannskap í mörg ár. Góðir einstaklingar þannig að þetta hlýtur að fara að detta inn. Eitt stig í einu,“ sagði Ray að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. „Jú, maður sá leikmenn brosa eftir leik í fyrsta skipti. Það er orðið svolítið langt síðan maður hefur séð það. Þetta rothögg sem við fengum (gegn FH) virðist hafa hjálpað eitthvað,“ segir Ray. Ray var ekki í leikmannahópnum gegn Fram og sat á bekknum gegn Eyjamönnum í gær. „Á fyrstu æfingu eftir leikinn gegn FH tognaði ég aðeins í náranum. Ég hef verið að ströggla en þetta er að koma. Ég hefði getað spilað í gær en það var tvísýnt. Fyrst þetta gekk svona vel var ágætt að vera ekkert að reyna á þetta alveg strax,“ segir Ray. Það er óhætt að segja að mikið hafi verið fjallað um frammistöðu Ray í 7-2 tapinu gegn FH. Markakvöld beggja sjónvarpsstöðva fjölluðu um frammistöðu hans auk dagblaðanna. Menn áttuðu sig hreinlega ekki á því hvað Ray ætlaði að gera þegar hann lagði upp fyrsta mark FH í upphafi leiks. „Ég ætlaði ekkert að leyfa FH að fá hornspyrnu. Ég ætlaði að skýla boltanum en svo stoppaði hann. Þá kemur maður vinstra megin að mér og ég sný með andlitið í átt að markinu. Fyrsta sem ég hugsaði var að hreinsa alla leið yfir. Ég hitti hann bara ekki og úr varð frábær sending, fyrir FH-ingana,“ segir Ray. Menn hafa vel því fyrir sér hvort eitthvað meira lægi að baki stoðsendingunni. Jafnvel hefur verið nefnt að peningar væru í spilinu. Einhver veðmálastarfsemi. „Ég hef allavegna ekki fengið þessa peninga til mín, segir Ray og hlær. „Nei nei, þetta var örugglega það heimskulegasta sem ég hef gert í fótbolta. Allt frá því ég byrjaði að æfa. Þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir, að vera ekki að hreinsa í átt að markteignum,“ segir Ray. „Ég sagði í gríni við einhverja félaga mína að ef leikurinn hefði farið 1-0 fyrir FH hefði ég örugglega lagt skóna á hilluna,“ sagði Ray og hló. Grindavík hefur fengið fjögur stig úr tveimur síðustu leikjum eftir tapið stóra gegn FH. „Það er fín stemmning og vonandi heldur þetta áfram. Við höfum ekki verið með svona góðan mannskap í mörg ár. Góðir einstaklingar þannig að þetta hlýtur að fara að detta inn. Eitt stig í einu,“ sagði Ray að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira