Enski boltinn

Milner í byrjunarliði Englands

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
James Milner í leik með enska landsliðinu.
James Milner í leik með enska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images
Capello landsliðsþjálfari Englands hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Sviss nú síðar í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012.

Helst kemur á óvart að Capello valdi James Milner, leikmann Manchester City, í byrjunarliðið. Ashley Young er því ekki í byrjunarliðinu.

Darren Bent byrjar eins og búist var við enda Wayne Rooney í banni í dag.

Byrjunarlið Englands: Hart; Glen Johnson, Rio Ferdinand, John Terry, Ashley Cole; Scott Parker, Theo Walcott, Frank Lampard, Jack Wilshere, James Milner; Darren Bent.

Varamenn: Robert Green, Phil Jagielka, Leighton Baines, Gareth Barry, Ashley Young, Stewart Downing, Bobby Zamora.

Leikurinn hefst klukkan 15.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×