Enski boltinn

Martin Jol tekur við Fulham

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes.
Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Nordic Photos/Getty Images
Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Jol gerir tveggja ára samning við Fulham en hann þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa verið knattspyrnustjóri hjá Tottenham. Jol, sem er 55 ára gamall, gerir tveggja ára samning við félagið.

Jol var þjálfari hjá Ajax en sagði upp störfum í desember en Jol hefur einnig verið þjálfari hjá þýska liðinu Hamborg. Chris Hughton verður aðstoðarmaður Jol en þeir voru samstarfsmenn hjá Tottenham á sínum tíma en Hughton var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle s.l. haust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×