Enski boltinn

Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld

Guðmund Benediktsson og Hjörvar Hafliðason eru á vaktinni í kvöld.
Guðmund Benediktsson og Hjörvar Hafliðason eru á vaktinni í kvöld.
Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×