Chelsea-menn bjartsýnir á að Hiddink taki við liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 10:15 Guus Hiddink vann enska bikarinn með Chelsea. Mynd/Nordic Photos/Getty Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. Hiddink er fastur í starfi sem landsliðsþjálfari Tyrklands en Guardian hefur heimildir fyrir því að forráðamenn Chelsea eru bjartsýnir á að honum takist að losa sig fyrir haustið enda hefur gengi tyrkneska landsliðsins ekki verið gott í undankeppni EM. Roman Abramovich fékk Hiddink til að stýra Chelsea-liðinu í þrjá mánuði í lok 2008-2009 tímabilsins og komu þá 34 stig í hús í 13 leikjum auk þess að félagið vann enska bikarinn. Hiddink hefur síðan starfað sem ráðgjafi í leikmannamálum og það hefur verið lengi ljóst að hann er efsti maður á óskalista Rússans. Hinn 64 ára gamli Hiddink er með samning við tyrkneska sambandið út undankeppni EM 2012 og hefur vanalega staðið við alls sína samninga á ferlinum. Tyrkneska liðið er í 3. sæti riðilsins og tapist næsti leikur á móti Belgíu (2. sæti) væri vonin um sæti í úrslitakeppninni orðin afar veik. Fari svo gæti komið upp sú staða að tyrkneska sambandið væri til í að semja um starfslok við Hiddink sem myndi jafnframt opna dyrnar fyrir því að Hollendingurinn mæti aftur á Brúnna. Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. Hiddink er fastur í starfi sem landsliðsþjálfari Tyrklands en Guardian hefur heimildir fyrir því að forráðamenn Chelsea eru bjartsýnir á að honum takist að losa sig fyrir haustið enda hefur gengi tyrkneska landsliðsins ekki verið gott í undankeppni EM. Roman Abramovich fékk Hiddink til að stýra Chelsea-liðinu í þrjá mánuði í lok 2008-2009 tímabilsins og komu þá 34 stig í hús í 13 leikjum auk þess að félagið vann enska bikarinn. Hiddink hefur síðan starfað sem ráðgjafi í leikmannamálum og það hefur verið lengi ljóst að hann er efsti maður á óskalista Rússans. Hinn 64 ára gamli Hiddink er með samning við tyrkneska sambandið út undankeppni EM 2012 og hefur vanalega staðið við alls sína samninga á ferlinum. Tyrkneska liðið er í 3. sæti riðilsins og tapist næsti leikur á móti Belgíu (2. sæti) væri vonin um sæti í úrslitakeppninni orðin afar veik. Fari svo gæti komið upp sú staða að tyrkneska sambandið væri til í að semja um starfslok við Hiddink sem myndi jafnframt opna dyrnar fyrir því að Hollendingurinn mæti aftur á Brúnna.
Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira