Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR á teppinu Henry Birgir Gunnarsson á Stjörnuvelli skrifar 25. maí 2011 18:18 Mynd/Daníel Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira