Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR á teppinu Henry Birgir Gunnarsson á Stjörnuvelli skrifar 25. maí 2011 18:18 Mynd/Daníel Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira