Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR á teppinu Henry Birgir Gunnarsson á Stjörnuvelli skrifar 25. maí 2011 18:18 Mynd/Daníel Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. Stjarnan beit frá sér en herslumuninn vantaði í sóknarleik þeirra. KR hefði líklega átt að missa Baldur Sigurðsson af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik er hann hægði allhressilega á Daníel Laxdal sem var sloppinn í gegn. Þar slapp KR með skrekkinn rétt eins og Stjarnan gerði er KR óð í færum. Gestirnir náðu verðskuldaðri forystu rétt fyrir hlé er Viktor Bjarki skallaði sendingi Óskars Arnar í netið. Smekklega gert. Dofri kom KR yfir eftir magnaðan sprett upp völlinn. Kláraði færið sitt smekklega. Viktor Bjarki gekk svo frá leiknum með skoti utan teigs sem Ingvar hefði átt að verja en hann átti ekki sérstakan leik í marki Stjörnunnar. KR-ingar litu vel út í þessum leik. Vörnin þétt, miðjan öflug og sóknarleikmennirnir ávallt hættulegir. Viktor Bjarki er í fantaformi en Dofri stal senunni með mögnuðum leik í kvöld og góðu marki. Mikið efni þar á ferðinni. Sóknarmenn Stjörnunnar ollu vonbrigðum í kvöld. Fundu sig engan veginn og það leyndi sér ekki að liðið saknaði Garðars Jóhannssonar. Breiddin ekki næg í Garðabænum og munaði um það í kvöld. Þegar Jesper Jensen fór af velli lítillega meiddur í upphafi síðari hálfleiks var nokkurn veginn allur vindur úr Garðbæingum. Stjarnan-KR 0-3 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (45.) 0-2 Dofri Snorrason (65.) 0-3 Viktor Bjarki Arnarsson (71.) Áhorfendur: 590 Dómari: Þorvaldur Árnason 3. Skot (á mark): 9-15 (5-8) Varin skot: Ingvar 4 – Hannes 5 Horn: 6-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-8 Rangstöður: 4-4 KR (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 7Dofri Snorrason 8 – Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 7 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Jordao Diogo 5 (74., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 8 (74., Ásgeir Örn Ólafsson -) Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (61., Gunnar Örn Jónsson 5) Guðjón Baldvinsson 6 Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 4 Baldvin Sturluson 6 (81., Birgir Rafn Baldursson -) Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Daníel Laxdal 6 Björn Pálsson 4 Jesper Jensen 5 (50., Víðir Þorvarðarson 4) Jóhann Laxdal 3 Halldór Orri Björnsson 3 Þorvaldur Árnason 2 (74., Aron Grétar Jafetsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira