Umfjöllun: Jafntefli í hörkuleik í Eyjum Valur Smári Heimisson á Hásteinsvelli skrifar 15. maí 2011 00:01 Úr leik liðanna í fyrra. Mynd/Stefán ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. Blikarnir byrjuðu vel og átti Kristinn Steindósson sláarskot á 24. mínútu leiksins þegar hann fékk boltann fyrir utan vítateig Eyjamanna. Breiðablik komst svo yfir á 37. mínútu og aftur var það áðurnefndur Kristinn sem átti góðan sprett upp kantinn og gaf lág sending sem rataði í gegnum teiginn. Þar var Guðmundur Kristjánsson mættur og lagði boltann í netið. Eyjamenn komu svo mun sterkari inn í síðari hálfleikinn og það var Þórarinn Ingi sem jafnaði metin eftir að Elfar Freyr náði ekki að hafa stjórn á boltanum í vörninni. Eftir þetta voru bæði lið að sækja stíft og hefði sigurinn auðveldlega getað dottið báðum megin. Bæði lið voru orðin þreytt undir lokin enda hefur verið þétt leikjadagskráin að undanförnu. Andri Ólafsson slapp í gegn en Ingvar Þór varði meistaralega en hinu megin var það stöngin sem bjargaði Eyjamönnum þegar Viktor Unnar Illugason skaut að marki. Báðir sigrar Eyjamanna á tímabilinu til þessa hafa komið í uppbótatímum og flestir Eyjamenn voru gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum, erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir hérna í lokinn,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV.ÍBV - Breiðablik 1-1Dómari: Valgeir Valgeirsson (7).Skot (á mark): 8-7 (7-5)Varin skot: Albert 4 - Ingvar 6Horn: 3-2Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 6-2ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Kelvin Mellor 7 Andri Ólafsson 6 Bryan Hughes 5 (80. Anton Bjarnason -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Guðmundur Þórarinsson 6 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5) Denis Sytnik 3 (46. Tony Mawejje 5) Jordan Connerton 4Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 5 Kristinn Jónsson 6Guðmundur Kristjánsson 7 - maður leiksins Jökull Elísabetarson 6 Andri Rafn Yeoman 6 (73. Viktor Unnar Illugason -) Tómas Óli Garðarsson 5 (60. Haukur Baldvinsson 5) Kristinn Steindórsson 7 (67. Olgeir Sigurgeirsson 5) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. Blikarnir byrjuðu vel og átti Kristinn Steindósson sláarskot á 24. mínútu leiksins þegar hann fékk boltann fyrir utan vítateig Eyjamanna. Breiðablik komst svo yfir á 37. mínútu og aftur var það áðurnefndur Kristinn sem átti góðan sprett upp kantinn og gaf lág sending sem rataði í gegnum teiginn. Þar var Guðmundur Kristjánsson mættur og lagði boltann í netið. Eyjamenn komu svo mun sterkari inn í síðari hálfleikinn og það var Þórarinn Ingi sem jafnaði metin eftir að Elfar Freyr náði ekki að hafa stjórn á boltanum í vörninni. Eftir þetta voru bæði lið að sækja stíft og hefði sigurinn auðveldlega getað dottið báðum megin. Bæði lið voru orðin þreytt undir lokin enda hefur verið þétt leikjadagskráin að undanförnu. Andri Ólafsson slapp í gegn en Ingvar Þór varði meistaralega en hinu megin var það stöngin sem bjargaði Eyjamönnum þegar Viktor Unnar Illugason skaut að marki. Báðir sigrar Eyjamanna á tímabilinu til þessa hafa komið í uppbótatímum og flestir Eyjamenn voru gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum, erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir hérna í lokinn,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV.ÍBV - Breiðablik 1-1Dómari: Valgeir Valgeirsson (7).Skot (á mark): 8-7 (7-5)Varin skot: Albert 4 - Ingvar 6Horn: 3-2Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 6-2ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Kelvin Mellor 7 Andri Ólafsson 6 Bryan Hughes 5 (80. Anton Bjarnason -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Guðmundur Þórarinsson 6 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5) Denis Sytnik 3 (46. Tony Mawejje 5) Jordan Connerton 4Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 5 Kristinn Jónsson 6Guðmundur Kristjánsson 7 - maður leiksins Jökull Elísabetarson 6 Andri Rafn Yeoman 6 (73. Viktor Unnar Illugason -) Tómas Óli Garðarsson 5 (60. Haukur Baldvinsson 5) Kristinn Steindórsson 7 (67. Olgeir Sigurgeirsson 5)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira