Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. maí 2011 22:20 Ólafur Örn Bjarnason. Mynd/Stefán Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. „Þetta er eins og í síðasta leik. Við erum að fá fín færi og spila ágætlega úti á velli og fáum ekki mörg færi á okkur en á meðan þú skorar ekki og hitt liðið skorar og nær að liggja til baka og verjast þá verður þetta erfitt. Leikurinn er ekkert alslæmur en mér finnst vanta kraft til að klára sóknir, skot eða sinn mann í seinni hálfleik," sagði Ólafur. „Keflvíkingum fór að líða vel er leið á seinni hálfleikinn en við vorum alltaf að nálgast teig þeirra og mark en það vantaði síðustu prósentin til að vera í öðrum boltanum þegar boltinn kemur inn í stað þess að vera að bregðast við þeim seinna." Seinna mark Keflavíkur var æði slysalegt þar sem Óskar Pétursson hitti ekki boltann sem fór fyrir Guðmund Steinarsson sem skoraði auðveldlega. „Menn hefðu ekki verið að tala um það ef við hefðum klárað færin sem við fengum í fyrri hálfleik. Þetta er ekki meira slys hjá honum en hjá framherja að brenna af einn á móti markmanni. Þetta eyðilagði leikinn svolítið en ef við náum halda þessu uppi, verjast eins og við gerðum í dag og spila þokkalega og bæta við þessum metrum sem okkur vantar aðeins þá hef ég engar áhyggjur af okkur," sagði Ólafur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15 Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. „Þetta er eins og í síðasta leik. Við erum að fá fín færi og spila ágætlega úti á velli og fáum ekki mörg færi á okkur en á meðan þú skorar ekki og hitt liðið skorar og nær að liggja til baka og verjast þá verður þetta erfitt. Leikurinn er ekkert alslæmur en mér finnst vanta kraft til að klára sóknir, skot eða sinn mann í seinni hálfleik," sagði Ólafur. „Keflvíkingum fór að líða vel er leið á seinni hálfleikinn en við vorum alltaf að nálgast teig þeirra og mark en það vantaði síðustu prósentin til að vera í öðrum boltanum þegar boltinn kemur inn í stað þess að vera að bregðast við þeim seinna." Seinna mark Keflavíkur var æði slysalegt þar sem Óskar Pétursson hitti ekki boltann sem fór fyrir Guðmund Steinarsson sem skoraði auðveldlega. „Menn hefðu ekki verið að tala um það ef við hefðum klárað færin sem við fengum í fyrri hálfleik. Þetta er ekki meira slys hjá honum en hjá framherja að brenna af einn á móti markmanni. Þetta eyðilagði leikinn svolítið en ef við náum halda þessu uppi, verjast eins og við gerðum í dag og spila þokkalega og bæta við þessum metrum sem okkur vantar aðeins þá hef ég engar áhyggjur af okkur," sagði Ólafur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15 Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15
Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24