Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. maí 2011 15:15 Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. Víkingsmenn unnu nýliðaslag í síðustu umferð þegar þeir unnu Þór heima 2-0 en Stjörnumenn töpuðu 4-2 í Keflavík. Fyrstu mínútur leiksins voru gríðarlega spennandi, Helgi Sigurðsson fékk dauðafæri á 4. mínútu eftir aukaspyrnu Sigurðs Egils Lárussonar en hann setti boltann yfir markið. Stjörnumenn brunuðu beint upp í sókn eftir það og bjargaði Egill Atlason á línu fyrir Víkingsmenn strax í næstu sókn. Fjörið hélt áfram. Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar nýtti sér varnarmistök Mark Rutgers og stakk sér inn fyrir vörn Víkings en Magnús Þormar í marki Víkings varði vel. Mark Rutgers bætti þó næstum upp fyrir mistökin nokkrum mínútum síðar þegar hann átti þrumuskot í slá eftir fyrirgjöf Sigurðs Egils. Eftir þetta róaðist leikurinn til muna og flautaði Þóroddur Hjaltalín til hálfleiks í stöðunni 0-0. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar afar bragðdaufur, aðeins kom eitt færi þegar hinn 16 ára leikmaður Víkings, Aron Elís Þrándsson slapp í gegn um vörn Stjörnunnar eftir mistök en hann renndi boltanum framhjá. Hvorugt liðið ógnaði af alvöru það sem eftir er og lauk leiknum því með 0-0 jafntefli. Stjörnumenn spiluðu betur í þessum leik en vörn Víkings stóð allt vel af sér og héldu hreinu annan leikinn í röð. Víkingsmenn fengu betri færi en það kom lítið út úr spili þeirra í dag. Stjarnan-Víkingur 0-0 - tölfræðin í leiknumÁhorfendur: 823 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 7Skot (á mark): 13 - 7( 4- 2 )Varin skot: Magnús Karl Pétursson 2 – Magnús Þormar 3Horn: 12 - 1Aukaspyrnur fengnar: 26 - 12Rangstöður: 1 -7Stjarnan (4-2-3-1) Magnús Karl Pétursson 5 Jóhann Laxdal 6 Daníel Laxdal 7 Nikolaj Hagelskjaer Pedersen 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Björn Pálsson 6 (69. Jesper Holdt Jensen 4) Þorvaldur Árnason 5 Víðir Þorvarðsson 4 (61. Aron Grétar Jafetsson 6) Halldór Orri Björnsson 6 Hörður Árnason 5 (81. Grétar Atli Grétarsson ) Garðar Jóhannsson 4Víkingur (4-2-3-1) Magnús Þormar 6 Walter Hjaltested 6Egill Atlason 7 - Maður leiksins - Mark Rutgers 6 Hörður Sigurjón Bjarnason 5 Halldór Smári Sigurðsson 6 Denis Abdulahi 5 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (87. Gunnar Helgi Steindórsson) Sigurður Egill Lárusson 6 (87. Kjartan Dige Baldursson) Pétur Georg Markan 4 (45. Aron Elís Þrándarson 6) Helgi Sigurðsson 4 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Umfjöllun: Albert tryggði Fylki sigur í Eyjum Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. 7. maí 2011 15:00 Bjarni: Vantaði meiri grimmd „Fyrsta stigið er komið en við hefðum viljað hafa þau þrjú. Við vorum í heildina ívið sterkari en það vantaði græðgina inn í teig til að klára þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 0-0 jafntefli gegn Víking í dag. 7. maí 2011 18:49 Andri: Sáttur með stigið hérna „Við fáum við stig hérna í dag og ég er sáttur með að fá stig á þessum útivelli. en eins og leikurinn spilaðist í dag hefði ég hinsvegar viljað fá þau þrjú," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkinga eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:34 Helgi: Frábært að vera á toppnum „Það er frábært að við fáum alla vega að vera á toppnum í sólarhring. Sjálfstraustið er að byggjast upp í liðinu og það er frábært að halda hreinu tvisvar í röð," sagði Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:23 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. Víkingsmenn unnu nýliðaslag í síðustu umferð þegar þeir unnu Þór heima 2-0 en Stjörnumenn töpuðu 4-2 í Keflavík. Fyrstu mínútur leiksins voru gríðarlega spennandi, Helgi Sigurðsson fékk dauðafæri á 4. mínútu eftir aukaspyrnu Sigurðs Egils Lárussonar en hann setti boltann yfir markið. Stjörnumenn brunuðu beint upp í sókn eftir það og bjargaði Egill Atlason á línu fyrir Víkingsmenn strax í næstu sókn. Fjörið hélt áfram. Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar nýtti sér varnarmistök Mark Rutgers og stakk sér inn fyrir vörn Víkings en Magnús Þormar í marki Víkings varði vel. Mark Rutgers bætti þó næstum upp fyrir mistökin nokkrum mínútum síðar þegar hann átti þrumuskot í slá eftir fyrirgjöf Sigurðs Egils. Eftir þetta róaðist leikurinn til muna og flautaði Þóroddur Hjaltalín til hálfleiks í stöðunni 0-0. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar afar bragðdaufur, aðeins kom eitt færi þegar hinn 16 ára leikmaður Víkings, Aron Elís Þrándsson slapp í gegn um vörn Stjörnunnar eftir mistök en hann renndi boltanum framhjá. Hvorugt liðið ógnaði af alvöru það sem eftir er og lauk leiknum því með 0-0 jafntefli. Stjörnumenn spiluðu betur í þessum leik en vörn Víkings stóð allt vel af sér og héldu hreinu annan leikinn í röð. Víkingsmenn fengu betri færi en það kom lítið út úr spili þeirra í dag. Stjarnan-Víkingur 0-0 - tölfræðin í leiknumÁhorfendur: 823 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 7Skot (á mark): 13 - 7( 4- 2 )Varin skot: Magnús Karl Pétursson 2 – Magnús Þormar 3Horn: 12 - 1Aukaspyrnur fengnar: 26 - 12Rangstöður: 1 -7Stjarnan (4-2-3-1) Magnús Karl Pétursson 5 Jóhann Laxdal 6 Daníel Laxdal 7 Nikolaj Hagelskjaer Pedersen 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Björn Pálsson 6 (69. Jesper Holdt Jensen 4) Þorvaldur Árnason 5 Víðir Þorvarðsson 4 (61. Aron Grétar Jafetsson 6) Halldór Orri Björnsson 6 Hörður Árnason 5 (81. Grétar Atli Grétarsson ) Garðar Jóhannsson 4Víkingur (4-2-3-1) Magnús Þormar 6 Walter Hjaltested 6Egill Atlason 7 - Maður leiksins - Mark Rutgers 6 Hörður Sigurjón Bjarnason 5 Halldór Smári Sigurðsson 6 Denis Abdulahi 5 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (87. Gunnar Helgi Steindórsson) Sigurður Egill Lárusson 6 (87. Kjartan Dige Baldursson) Pétur Georg Markan 4 (45. Aron Elís Þrándarson 6) Helgi Sigurðsson 4
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Umfjöllun: Albert tryggði Fylki sigur í Eyjum Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. 7. maí 2011 15:00 Bjarni: Vantaði meiri grimmd „Fyrsta stigið er komið en við hefðum viljað hafa þau þrjú. Við vorum í heildina ívið sterkari en það vantaði græðgina inn í teig til að klára þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 0-0 jafntefli gegn Víking í dag. 7. maí 2011 18:49 Andri: Sáttur með stigið hérna „Við fáum við stig hérna í dag og ég er sáttur með að fá stig á þessum útivelli. en eins og leikurinn spilaðist í dag hefði ég hinsvegar viljað fá þau þrjú," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkinga eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:34 Helgi: Frábært að vera á toppnum „Það er frábært að við fáum alla vega að vera á toppnum í sólarhring. Sjálfstraustið er að byggjast upp í liðinu og það er frábært að halda hreinu tvisvar í röð," sagði Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:23 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15
Umfjöllun: Albert tryggði Fylki sigur í Eyjum Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. 7. maí 2011 15:00
Bjarni: Vantaði meiri grimmd „Fyrsta stigið er komið en við hefðum viljað hafa þau þrjú. Við vorum í heildina ívið sterkari en það vantaði græðgina inn í teig til að klára þetta," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 0-0 jafntefli gegn Víking í dag. 7. maí 2011 18:49
Andri: Sáttur með stigið hérna „Við fáum við stig hérna í dag og ég er sáttur með að fá stig á þessum útivelli. en eins og leikurinn spilaðist í dag hefði ég hinsvegar viljað fá þau þrjú," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkinga eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:34
Helgi: Frábært að vera á toppnum „Það er frábært að við fáum alla vega að vera á toppnum í sólarhring. Sjálfstraustið er að byggjast upp í liðinu og það er frábært að halda hreinu tvisvar í röð," sagði Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum. 7. maí 2011 18:23