Umfjöllun: Albert tryggði Fylki sigur í Eyjum Valur Smári Heimisson skrifar 7. maí 2011 15:00 Albert Brynjar Ingason. Mynd/Stefán Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. Eyjamenn byrjuðu leikinn þó betur, voru með vindinn í bakið og héldu boltanum nokkuð vel. Fylkismenn skoruðu þó úr fyrsta almennilega færinu sínu eða á 14 mínútu. Það var þá aukaspyrna utan af hægri kannt tekin af Andrési Má, inn í teig þar sem Gylfi Einarsson potaði boltanum á Albert Brynjar sem lagði boltan í netið. Aðeins korteri síðar eða á 29 mínútu náðu Eyjamenn þó að jafna, hornspyrna tekin af Ian Jeffs, Andri Ólafsson skallaði boltan frá fjærstön og aftur fyrir markið en þar potaði Jordan Connerton boltanum fyrir miðvörðinn Rasmus Christiansen sem hamraði boltanum upp í þaknetið. Ian Jeffs fór svo meiddur af velli stuttu seinna og Yngvi Borgþórsson kom inná í hans stað. „Það er alltaf slæmt að missa menn útaf sem eru að byrja inná, það getur ruglað því sem sett var upp." Sagði Heimir Hallgrímsson eftir leik. Síðari hálfleikur var svo alls ekki mikil skemmtun fótboltalega séð, liðunum gekk frekar illa að halda boltanum innan liðsins. Það voru svo Fylkismenn sem náðu að nýta sér vindinn sem þeir höfðu í bakið í síðari hálfleik. Þar var aftur að verki Albert Brynjar sem skoraði eftir að Kjartan Ágúst slapp einn upp vinstri kanntinn og lagði boltan fyrir Albert. Leikurinn var lítið spennandi eftir markið, hvorugt liðið náði að skapa sér hættuleg færi. Það voru því Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi á Hásteinsvellinum. ÍBV-Fylkir 1-2 - tölfræðin í leiknum0-1 Albert Brynjar Ingason (14.) 1-1 Rasmus Christiansen (29.) 1-2 Albert Brynjar Ingason (74.) Hásteinsvöllur Áhorfendur: 745 Dómari: Erlendur Eiríksson 7Skot (á mark): 13-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 – Fjalar 5Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 3-0ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Rasmus Christiansen 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Matt Garner 5 (84., Guðmundur Þórarinsson -) Jordan Connerton 4 (69., Denis Sytnik -) Andri Ólafsson 5 Ian David Jeffs 5 (38., Yngvi Magnús Borgþórsson 3) Tony Mawejje 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tryggvi Guðmundsson 6Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Þórir Hannesson 5 Kristján Valdimarsson 5 Valur Fannar Gíslason 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Baldur Bett 5 (87., Oddur Ingi Guðmundsson -) Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 5Albert Brynjar Ingason 8 - maður leiksins - Jóhann Þórhallsson 6 (82., Rúrik Andri Þorfinnsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40 Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15 Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. Eyjamenn byrjuðu leikinn þó betur, voru með vindinn í bakið og héldu boltanum nokkuð vel. Fylkismenn skoruðu þó úr fyrsta almennilega færinu sínu eða á 14 mínútu. Það var þá aukaspyrna utan af hægri kannt tekin af Andrési Má, inn í teig þar sem Gylfi Einarsson potaði boltanum á Albert Brynjar sem lagði boltan í netið. Aðeins korteri síðar eða á 29 mínútu náðu Eyjamenn þó að jafna, hornspyrna tekin af Ian Jeffs, Andri Ólafsson skallaði boltan frá fjærstön og aftur fyrir markið en þar potaði Jordan Connerton boltanum fyrir miðvörðinn Rasmus Christiansen sem hamraði boltanum upp í þaknetið. Ian Jeffs fór svo meiddur af velli stuttu seinna og Yngvi Borgþórsson kom inná í hans stað. „Það er alltaf slæmt að missa menn útaf sem eru að byrja inná, það getur ruglað því sem sett var upp." Sagði Heimir Hallgrímsson eftir leik. Síðari hálfleikur var svo alls ekki mikil skemmtun fótboltalega séð, liðunum gekk frekar illa að halda boltanum innan liðsins. Það voru svo Fylkismenn sem náðu að nýta sér vindinn sem þeir höfðu í bakið í síðari hálfleik. Þar var aftur að verki Albert Brynjar sem skoraði eftir að Kjartan Ágúst slapp einn upp vinstri kanntinn og lagði boltan fyrir Albert. Leikurinn var lítið spennandi eftir markið, hvorugt liðið náði að skapa sér hættuleg færi. Það voru því Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi á Hásteinsvellinum. ÍBV-Fylkir 1-2 - tölfræðin í leiknum0-1 Albert Brynjar Ingason (14.) 1-1 Rasmus Christiansen (29.) 1-2 Albert Brynjar Ingason (74.) Hásteinsvöllur Áhorfendur: 745 Dómari: Erlendur Eiríksson 7Skot (á mark): 13-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 – Fjalar 5Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 3-0ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Rasmus Christiansen 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Matt Garner 5 (84., Guðmundur Þórarinsson -) Jordan Connerton 4 (69., Denis Sytnik -) Andri Ólafsson 5 Ian David Jeffs 5 (38., Yngvi Magnús Borgþórsson 3) Tony Mawejje 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tryggvi Guðmundsson 6Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Þórir Hannesson 5 Kristján Valdimarsson 5 Valur Fannar Gíslason 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Baldur Bett 5 (87., Oddur Ingi Guðmundsson -) Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 5Albert Brynjar Ingason 8 - maður leiksins - Jóhann Þórhallsson 6 (82., Rúrik Andri Þorfinnsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40 Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15 Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15
Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40
Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15
Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43