Berbatov kom United til bjargar - Almunia gaf mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2011 17:03 Berbatov skorar hér sigurmark leiksins. Nordic Photos/Getty Images Tíu leikmenn Man. Utd unnu afar mikilvægan sigur á Bolton í dag, 1-0. Það var varamaðurinn Dimitar Berbatov sem skoraði eina mark leiksins eftir að United hafði misst mann af velli. Á sama tíma gerði Arsenal jafntefli gegn WBA. Fyrir vikið er Man. Utd komið með fimm stiga forskot í deildinni. Leikur Man. Utd og Bolton var heldur bragðdaufur. Leikmenn Bolton leyfðu heimamönnum að sækja. Sóknarleikur heimamanna frekar fyrirsjáanlegur og kraftlítill. Vörn Bolton því ekki í miklum vandræðum. Meira líf færðist í leikinn í siðari hálfleik en þá komu Dimitar Berbatov og Fabio af bekknum. Engu að síður létu mörkin á sér standa. Fimmtán mínútum fyrir leikslok varð United síðan fyrir áfalli er Jonny Evans var rekinn af velli. Hann fór þá með takkana á undan sér í tæklingu og var réttilega rekinn af velli. Tíu leikmenn United gáfust ekki upp og varamaðurinn Berbatov, sem fékk þau tíðindi fyrr í dag að hann ætti fast sæti í liðinu, svaraði því með að skora þrem mínútum fyrir leikslok. Hann tók þá frákast í teignum og skilaði því í netið en með nokkrum herkjum þó. Mikilvægur sigur hjá tíu leikmönnum United. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hóf fimm leikja bann í dag og það virtist ekki há honum mikið því hann var í stöðugu símasambandi við aðstoðarmenn sína og fékk að fara í klefa liðsins fyrir leik og í hálfleik.Almunia horfir hér svekktur á eftir boltanum í netið.Arsenal missteig sig á sama tíma er það sótti WBA heim. Síðara mark WBA mátti skrifa algjörlega á Manuel Almunia, markvörð Arsenal, sem stuðningsmenn félagsins hafa lítið saknað síðustu vikur og mánuði. Þrátt fyrir erfiða stöðu gáfust leikmenn Arsenal ekki heldur komu til baka og náðu að jafna með tveimur mörkum á átta mínútna kafla. Mikil spenna var á lokakaflanum en Arsenal náði ekki markinu sem vantaði til að vinna leikinn.Úrslit: Aston Villa-Wolves 0-1 0-1 Matthew Jarvis (38.) Blackburn-Blackpool 2-2 0-1 Charlie Adam, víti (24.), 0-2 Charlie Adam (28.), 1-2 Christopher Samba (49.), 2-2 David Hoilett (90.+3). Man. Utd-Bolton 1-0 1-0 Dimitar Berbatov (88.) Rautt spjald: Jonny Evans, Man. Utd (76.). Stoke-Newcastle 4-0 1-0 Jonathan Walters (28.), 2-0 Jermaine Pennant (46.), 3-0 Danny Higginbotham (48.), 4-0 Ricardo Fuller (90.+2). WBA-Arsenal 2-2 1-0 Steven Reid (2.), 2-0 Peter Odemwingie (57.), 2-1 Andrey Arshavin (69.), 2-2 Robin Van Persie (77.) Wigan-Birmingham 2-1 0-1 Liam Ridgewell (5.), 1-1 Tom Cleverley (24.), 2-1 Maynor Figueroa (90.+2) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Tíu leikmenn Man. Utd unnu afar mikilvægan sigur á Bolton í dag, 1-0. Það var varamaðurinn Dimitar Berbatov sem skoraði eina mark leiksins eftir að United hafði misst mann af velli. Á sama tíma gerði Arsenal jafntefli gegn WBA. Fyrir vikið er Man. Utd komið með fimm stiga forskot í deildinni. Leikur Man. Utd og Bolton var heldur bragðdaufur. Leikmenn Bolton leyfðu heimamönnum að sækja. Sóknarleikur heimamanna frekar fyrirsjáanlegur og kraftlítill. Vörn Bolton því ekki í miklum vandræðum. Meira líf færðist í leikinn í siðari hálfleik en þá komu Dimitar Berbatov og Fabio af bekknum. Engu að síður létu mörkin á sér standa. Fimmtán mínútum fyrir leikslok varð United síðan fyrir áfalli er Jonny Evans var rekinn af velli. Hann fór þá með takkana á undan sér í tæklingu og var réttilega rekinn af velli. Tíu leikmenn United gáfust ekki upp og varamaðurinn Berbatov, sem fékk þau tíðindi fyrr í dag að hann ætti fast sæti í liðinu, svaraði því með að skora þrem mínútum fyrir leikslok. Hann tók þá frákast í teignum og skilaði því í netið en með nokkrum herkjum þó. Mikilvægur sigur hjá tíu leikmönnum United. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hóf fimm leikja bann í dag og það virtist ekki há honum mikið því hann var í stöðugu símasambandi við aðstoðarmenn sína og fékk að fara í klefa liðsins fyrir leik og í hálfleik.Almunia horfir hér svekktur á eftir boltanum í netið.Arsenal missteig sig á sama tíma er það sótti WBA heim. Síðara mark WBA mátti skrifa algjörlega á Manuel Almunia, markvörð Arsenal, sem stuðningsmenn félagsins hafa lítið saknað síðustu vikur og mánuði. Þrátt fyrir erfiða stöðu gáfust leikmenn Arsenal ekki heldur komu til baka og náðu að jafna með tveimur mörkum á átta mínútna kafla. Mikil spenna var á lokakaflanum en Arsenal náði ekki markinu sem vantaði til að vinna leikinn.Úrslit: Aston Villa-Wolves 0-1 0-1 Matthew Jarvis (38.) Blackburn-Blackpool 2-2 0-1 Charlie Adam, víti (24.), 0-2 Charlie Adam (28.), 1-2 Christopher Samba (49.), 2-2 David Hoilett (90.+3). Man. Utd-Bolton 1-0 1-0 Dimitar Berbatov (88.) Rautt spjald: Jonny Evans, Man. Utd (76.). Stoke-Newcastle 4-0 1-0 Jonathan Walters (28.), 2-0 Jermaine Pennant (46.), 3-0 Danny Higginbotham (48.), 4-0 Ricardo Fuller (90.+2). WBA-Arsenal 2-2 1-0 Steven Reid (2.), 2-0 Peter Odemwingie (57.), 2-1 Andrey Arshavin (69.), 2-2 Robin Van Persie (77.) Wigan-Birmingham 2-1 0-1 Liam Ridgewell (5.), 1-1 Tom Cleverley (24.), 2-1 Maynor Figueroa (90.+2)
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira