Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2011 11:45 Carlos Tevez. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Roberto Mancini býst við að Manchester City þurfi að selja hann ódýrt og telur að félagið fái ekki meira en 20 milljónir punda fyrir hann. Það er aðeins helmingur þess sem eigendur City telja sanngjarnt söluverð. Mörg félög gætu því keypt kappann fyrir slíka upphæð en þau eru ekki mörg sem geta borgað honum 250 þúsund pund í vikulaun eða 46 milljónir íslenskra króna fyrir hverja sjö daga í starfi. Guardian hefur tekið saman möguleikana fyrir Carlos Tevez sem eru örugglega langt frá því að vera fullnægjandi fyrir leikmanninn.Möguleikarnir fyrir Carlos TevezEngland - Félög eins og Chelsea gætu ráðið við að borga Tevez þessi laun en þau eru örugglega búin að missa áhugann á leikmanninum eftir framkomu hans að undanförnu. Tevez hefur líka sagt að hann sé of langt frá fjölskyldu sinni á Englandi.Ítalía - Tevez hefur verið ítrekað orðaður við Internazionale en Inter-menn sömdu við Diego Forlán í ágúst og það er ólíklegt að þeir vilji borga öðrum framherja ofurlaun.Spánn - Bæði Real Madrid og Barcelona, tvö langstærstu félögin á Spáni, eru vel sett með leikmenn og hafa enga þörf fyrir að fá til sín leikmann eins og Tevez.Argentína - Tevez hefur talað sjálfur um að hann óski þess að komast heim til Argentínu en félög þar í landi ráða ekki við að borga honum þessi laun.Miðausturlönd - Það er nóg af pening á mörgum stöðum í þessum heimshluta en þarna er engin Meistaradeild eða annar heimsklassa fótbolti spilaður. Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. Roberto Mancini býst við að Manchester City þurfi að selja hann ódýrt og telur að félagið fái ekki meira en 20 milljónir punda fyrir hann. Það er aðeins helmingur þess sem eigendur City telja sanngjarnt söluverð. Mörg félög gætu því keypt kappann fyrir slíka upphæð en þau eru ekki mörg sem geta borgað honum 250 þúsund pund í vikulaun eða 46 milljónir íslenskra króna fyrir hverja sjö daga í starfi. Guardian hefur tekið saman möguleikana fyrir Carlos Tevez sem eru örugglega langt frá því að vera fullnægjandi fyrir leikmanninn.Möguleikarnir fyrir Carlos TevezEngland - Félög eins og Chelsea gætu ráðið við að borga Tevez þessi laun en þau eru örugglega búin að missa áhugann á leikmanninum eftir framkomu hans að undanförnu. Tevez hefur líka sagt að hann sé of langt frá fjölskyldu sinni á Englandi.Ítalía - Tevez hefur verið ítrekað orðaður við Internazionale en Inter-menn sömdu við Diego Forlán í ágúst og það er ólíklegt að þeir vilji borga öðrum framherja ofurlaun.Spánn - Bæði Real Madrid og Barcelona, tvö langstærstu félögin á Spáni, eru vel sett með leikmenn og hafa enga þörf fyrir að fá til sín leikmann eins og Tevez.Argentína - Tevez hefur talað sjálfur um að hann óski þess að komast heim til Argentínu en félög þar í landi ráða ekki við að borga honum þessi laun.Miðausturlönd - Það er nóg af pening á mörgum stöðum í þessum heimshluta en þarna er engin Meistaradeild eða annar heimsklassa fótbolti spilaður.
Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn