Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis 18. ágúst 2010 21:42 Harry Robinson lést aðeins þrettán ára gamall. Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt." Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt."
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira