Erlendar fréttir ársins 2010

Fréttamynd

Flugmýs gera innrás í Færeyjar

Innrás av flogmýs í Føroyum. Svo skrifar blaðamaður á færeyska blaðinu Dimmalætting sem segir að undanfarna daga hafi mikill fjöldi þessara ljótu gesta verið á sveimi yfir eyjunum.

Erlent
Fréttamynd

Ekki reyna þetta heima hjá þér

Mönnum gengur misjafnlega að leggja bílum í þröng stæði. Peter Bell frá Nýja Sjálandi á þó ekki í neinum sérstökum erfiðleikum með það.

Erlent
Fréttamynd

Fór nafnavillt í samförum

Fjörutíu og fjögurra ára gamall breskur maður hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fjörutíu og eins árs gamla sambýliskonu sína.

Erlent
Fréttamynd

The Stig rekinn frá Top Gear

Ökuþórinn sem kallaður er The Stig í bílaþáttunum Top Gear á BBC hefur verið rekinn. Jeremy Clarkson aðalstjórnandi þáttanna tilkynnti um þetta í dag.

Erlent
Fréttamynd

Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi

Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök.

Erlent
Fréttamynd

Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis

Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað.

Erlent
Fréttamynd

Nær köfnuð í beinni útsendingu

Fréttakona á Taiwan var nær köfnuð í astmakasti þegar moskítófluga flaug upp í hana og ofan í háls þar sem hún var að tala í beinni útsendingu.

Erlent
Fréttamynd

Konan vildi stöngina inn

Lögreglan í úthverfi Kaupmannahafnar var send að íbúðarhúsi þar í gær eftir að nágrannar tilkynntu um háværar hjónaerjur.

Erlent
Fréttamynd

Versta parkering sögunnar?

Sextíu og tveggja ára gömul kanadisk kona hefur fengið fimmhundruð dollara sekt fyrir verstu parkeringu sögunnar.

Erlent
Fréttamynd

Guð greip hana

Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku.

Erlent
Fréttamynd

Er þetta Madeleine McCann?

Meðfylgjandi mynd er úr öryggismyndavél í stórmarkaði á Nýja Sjálandi. Telpan á myndinni er sláandi lík Madeleine McCann.

Erlent
Fréttamynd

Leyniskýrslur um hvarf Madeleine

Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður.

Erlent
Fréttamynd

Öryggisverðir björguðu ekki 15 ára stúlku

Lögreglan í Seattle í Bandaríkjunum hefur nú til skoðunar mál þriggja öryggisvarða sem hjálpuðu ekki 15 ára gamalli stúlku þegar hópur ungmenna réðist á hana inni í strætóstöð fyrir skömmu.

Erlent
Fréttamynd

Abbaðist upp á ranga flugfreyju

Kinman Chan er þrítugur og vel á sig kominn. Hann taldi sig því ekki myndu eiga í vandræðum með hina fimmtíu og eins árs gömlu þriggja barna móður sem sagði honum að setjast í sæti sitt og þegja, þegar hann var með uppsteit um borð í flugvél US-Air frá Filadelfíu til San Francisco.

Erlent