Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 21. júní 2010 17:10 Fréttablaðið/Daníel Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu. Alan Sutej var í miðverðinum hjá Keflvíkingum þar sem Haraldur Freyr Guðmundsson var ekki með. Brynjar Örn Guðmundsson var í vinstri bakverðinum og hann var greinilega sá sem sækja átti á í byrjun. Framarar sóttu án afláts fyrstu fimmtán mínúturnar, oft upp hægri kantinn og sköpuðu nokkur fín færi. Eftir aukaspyrnu utan af kanti kom eina mark hálfleiksins, Almarr Ormarsson tók aukaspyrnu og sendi inn í teig, Kristján Hauksson snerti boltann nóg til að trufla Ómar í markinu og staðan 0-1. Ómar virkaði óöruggur í markinu, hann greip nokkrum sinnum inn í án þess að grípa boltann og hann gat ekki spyrnt sjálfur út vegna meiðsla sinna. Sóknarleikur Keflvíkinga var slakur, þeir ógnuðu markinu nánast ekkert. Þeir náðu ekki upp neinu spili og sköpuðu ekkert. Staðan 0-1 í hálfleik fyrir Fram, verðskulduð staða. Lítið breyttist í seinni hálfleik. Jafnræði var með liðunum og fátt markvert gerðist. Keflvíkingar vildu fá víti þegar boltinn virtist fara í hönd eins Framarans en ekkert var dæmt. Bæði lið fengu ágæt færi en Keflvíkingar færðu sig loks upp á skaptið um miðbik hálfleiksins og uppskáru jöfnunarmark. Magnús Sverrir skoraði þá með flottu skoti í markvinkilinn. Framarar skutu í stöngina og sköpuðu miklar hættur en það gerðu Keflvíkingar líka. Jafnræði var með liðunum út leikinn sem lauk með 1-1 jafntefli. Keflvíkingar geta vel við unað en Framarar hefðu átt að vera búnir að skora og tryggja sér sigur. Þeir voru miklu betri fyrstu 20 mínúturnar og betri fram að jöfnunarmarkinu. En barátta Keflvíkinga var góð og þeir uppskáru vel.Keflavík – Fram 1-1 0-1 Kristján Hauksson (3.) 1-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (74.)Áhorfendur: 1162Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6Tölfræði:Skot (á mark): 8-13 (5-7)Varin skot: Ómar 4 – Hannes 4Horn: 6-7Aukaspyrnur fengnar: 22-18Rangstöður: 2-2Keflavík 4-3-3 Ómar Jóhannsson 6 Guðjón Árni Antoníusson 5 Alen Sutej 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Paul McShane 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (28. Magnús Þórir Matthíasson 6) Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 4Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 6Kristján Hauksson 7* ML Hlynur Atli Magnússon 7 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 5 Tómas Leifsson 6 (80. Joe Tillen -) Hjálmar Þórarinsson 6 (80. Kristinn Halldórsson -) Ívar Björnsson 6 (80. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu. Alan Sutej var í miðverðinum hjá Keflvíkingum þar sem Haraldur Freyr Guðmundsson var ekki með. Brynjar Örn Guðmundsson var í vinstri bakverðinum og hann var greinilega sá sem sækja átti á í byrjun. Framarar sóttu án afláts fyrstu fimmtán mínúturnar, oft upp hægri kantinn og sköpuðu nokkur fín færi. Eftir aukaspyrnu utan af kanti kom eina mark hálfleiksins, Almarr Ormarsson tók aukaspyrnu og sendi inn í teig, Kristján Hauksson snerti boltann nóg til að trufla Ómar í markinu og staðan 0-1. Ómar virkaði óöruggur í markinu, hann greip nokkrum sinnum inn í án þess að grípa boltann og hann gat ekki spyrnt sjálfur út vegna meiðsla sinna. Sóknarleikur Keflvíkinga var slakur, þeir ógnuðu markinu nánast ekkert. Þeir náðu ekki upp neinu spili og sköpuðu ekkert. Staðan 0-1 í hálfleik fyrir Fram, verðskulduð staða. Lítið breyttist í seinni hálfleik. Jafnræði var með liðunum og fátt markvert gerðist. Keflvíkingar vildu fá víti þegar boltinn virtist fara í hönd eins Framarans en ekkert var dæmt. Bæði lið fengu ágæt færi en Keflvíkingar færðu sig loks upp á skaptið um miðbik hálfleiksins og uppskáru jöfnunarmark. Magnús Sverrir skoraði þá með flottu skoti í markvinkilinn. Framarar skutu í stöngina og sköpuðu miklar hættur en það gerðu Keflvíkingar líka. Jafnræði var með liðunum út leikinn sem lauk með 1-1 jafntefli. Keflvíkingar geta vel við unað en Framarar hefðu átt að vera búnir að skora og tryggja sér sigur. Þeir voru miklu betri fyrstu 20 mínúturnar og betri fram að jöfnunarmarkinu. En barátta Keflvíkinga var góð og þeir uppskáru vel.Keflavík – Fram 1-1 0-1 Kristján Hauksson (3.) 1-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (74.)Áhorfendur: 1162Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6Tölfræði:Skot (á mark): 8-13 (5-7)Varin skot: Ómar 4 – Hannes 4Horn: 6-7Aukaspyrnur fengnar: 22-18Rangstöður: 2-2Keflavík 4-3-3 Ómar Jóhannsson 6 Guðjón Árni Antoníusson 5 Alen Sutej 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Paul McShane 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (28. Magnús Þórir Matthíasson 6) Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 4Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 6Kristján Hauksson 7* ML Hlynur Atli Magnússon 7 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 5 Tómas Leifsson 6 (80. Joe Tillen -) Hjálmar Þórarinsson 6 (80. Kristinn Halldórsson -) Ívar Björnsson 6 (80. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast