Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 21. júní 2010 17:10 Fréttablaðið/Daníel Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu. Alan Sutej var í miðverðinum hjá Keflvíkingum þar sem Haraldur Freyr Guðmundsson var ekki með. Brynjar Örn Guðmundsson var í vinstri bakverðinum og hann var greinilega sá sem sækja átti á í byrjun. Framarar sóttu án afláts fyrstu fimmtán mínúturnar, oft upp hægri kantinn og sköpuðu nokkur fín færi. Eftir aukaspyrnu utan af kanti kom eina mark hálfleiksins, Almarr Ormarsson tók aukaspyrnu og sendi inn í teig, Kristján Hauksson snerti boltann nóg til að trufla Ómar í markinu og staðan 0-1. Ómar virkaði óöruggur í markinu, hann greip nokkrum sinnum inn í án þess að grípa boltann og hann gat ekki spyrnt sjálfur út vegna meiðsla sinna. Sóknarleikur Keflvíkinga var slakur, þeir ógnuðu markinu nánast ekkert. Þeir náðu ekki upp neinu spili og sköpuðu ekkert. Staðan 0-1 í hálfleik fyrir Fram, verðskulduð staða. Lítið breyttist í seinni hálfleik. Jafnræði var með liðunum og fátt markvert gerðist. Keflvíkingar vildu fá víti þegar boltinn virtist fara í hönd eins Framarans en ekkert var dæmt. Bæði lið fengu ágæt færi en Keflvíkingar færðu sig loks upp á skaptið um miðbik hálfleiksins og uppskáru jöfnunarmark. Magnús Sverrir skoraði þá með flottu skoti í markvinkilinn. Framarar skutu í stöngina og sköpuðu miklar hættur en það gerðu Keflvíkingar líka. Jafnræði var með liðunum út leikinn sem lauk með 1-1 jafntefli. Keflvíkingar geta vel við unað en Framarar hefðu átt að vera búnir að skora og tryggja sér sigur. Þeir voru miklu betri fyrstu 20 mínúturnar og betri fram að jöfnunarmarkinu. En barátta Keflvíkinga var góð og þeir uppskáru vel.Keflavík – Fram 1-1 0-1 Kristján Hauksson (3.) 1-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (74.)Áhorfendur: 1162Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6Tölfræði:Skot (á mark): 8-13 (5-7)Varin skot: Ómar 4 – Hannes 4Horn: 6-7Aukaspyrnur fengnar: 22-18Rangstöður: 2-2Keflavík 4-3-3 Ómar Jóhannsson 6 Guðjón Árni Antoníusson 5 Alen Sutej 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Paul McShane 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (28. Magnús Þórir Matthíasson 6) Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 4Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 6Kristján Hauksson 7* ML Hlynur Atli Magnússon 7 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 5 Tómas Leifsson 6 (80. Joe Tillen -) Hjálmar Þórarinsson 6 (80. Kristinn Halldórsson -) Ívar Björnsson 6 (80. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu. Alan Sutej var í miðverðinum hjá Keflvíkingum þar sem Haraldur Freyr Guðmundsson var ekki með. Brynjar Örn Guðmundsson var í vinstri bakverðinum og hann var greinilega sá sem sækja átti á í byrjun. Framarar sóttu án afláts fyrstu fimmtán mínúturnar, oft upp hægri kantinn og sköpuðu nokkur fín færi. Eftir aukaspyrnu utan af kanti kom eina mark hálfleiksins, Almarr Ormarsson tók aukaspyrnu og sendi inn í teig, Kristján Hauksson snerti boltann nóg til að trufla Ómar í markinu og staðan 0-1. Ómar virkaði óöruggur í markinu, hann greip nokkrum sinnum inn í án þess að grípa boltann og hann gat ekki spyrnt sjálfur út vegna meiðsla sinna. Sóknarleikur Keflvíkinga var slakur, þeir ógnuðu markinu nánast ekkert. Þeir náðu ekki upp neinu spili og sköpuðu ekkert. Staðan 0-1 í hálfleik fyrir Fram, verðskulduð staða. Lítið breyttist í seinni hálfleik. Jafnræði var með liðunum og fátt markvert gerðist. Keflvíkingar vildu fá víti þegar boltinn virtist fara í hönd eins Framarans en ekkert var dæmt. Bæði lið fengu ágæt færi en Keflvíkingar færðu sig loks upp á skaptið um miðbik hálfleiksins og uppskáru jöfnunarmark. Magnús Sverrir skoraði þá með flottu skoti í markvinkilinn. Framarar skutu í stöngina og sköpuðu miklar hættur en það gerðu Keflvíkingar líka. Jafnræði var með liðunum út leikinn sem lauk með 1-1 jafntefli. Keflvíkingar geta vel við unað en Framarar hefðu átt að vera búnir að skora og tryggja sér sigur. Þeir voru miklu betri fyrstu 20 mínúturnar og betri fram að jöfnunarmarkinu. En barátta Keflvíkinga var góð og þeir uppskáru vel.Keflavík – Fram 1-1 0-1 Kristján Hauksson (3.) 1-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (74.)Áhorfendur: 1162Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6Tölfræði:Skot (á mark): 8-13 (5-7)Varin skot: Ómar 4 – Hannes 4Horn: 6-7Aukaspyrnur fengnar: 22-18Rangstöður: 2-2Keflavík 4-3-3 Ómar Jóhannsson 6 Guðjón Árni Antoníusson 5 Alen Sutej 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Brynjar Örn Guðmundsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Paul McShane 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (28. Magnús Þórir Matthíasson 6) Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 Guðmundur Steinarsson 4Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 6Kristján Hauksson 7* ML Hlynur Atli Magnússon 7 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 5 Tómas Leifsson 6 (80. Joe Tillen -) Hjálmar Þórarinsson 6 (80. Kristinn Halldórsson -) Ívar Björnsson 6 (80. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira